ÚTSKRIFTARGJAFIR

SHOP

Mér finnst líklegt að margir mínir lesendur séu á leið í útskrift í kvöld eða á morgun. Menntaskólarnir útskrifa margir um helgina og ég sjálf græt það að komast ekki í þær útskriftir sem mér er boðið í.
Eins og gengur og gerist erum við oft á síðasta snúning þegar kemur að gjafahugleiðingum, því ákvað ég að taka saman nokkrar kauphugmyndir fyrir þá sem vilja þiggja smá hjálp. Hvað óska nýútskrifaðar stúdínur sér? Ég hugsa að hlutirnir hér að neðan gætu hitt í mark! Allt frá íslenskum verslunum –

 

 

Rúllukragastuttermabolur: WonHundred/GK Reykjavik
Sólgleraugu: WoodWood/Geysir
Statement eyrnalokkar: Lindex
Rúmteppi: TAKK Home/Snúran
Rauðir skór: Kalda/Yeoman Skólavörðustíg
Varalitur: MAC
Uglu kerti: Pyropet/Snúran
Hettupeysa: 66°Norður
Spegill: Hlín Reykdal úti á Granda
Skrúbbur: Bláa Lónið

Vasi: Norr11
Kaffibolli: Royal Copenhagen/Líf og List
Vans skór: Húrra Reykjavík

Happy shopping!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

Mig langar að kaupa mér eitthvað nýtt fyrir helgina, ég á nefnilega afmæli og þá má maður leyfa sér. ;) Ég hef þó ekki (ennþá) komist í verkið því vikan er búin að vera svakalega pökkuð af dagskrá og hefur því flogið áfram.
Þessi póstur gæti aðstoðað þær sem eru í sömu sporum. Hér hef ég tekið saman dress sem mætti endilega verða mitt laugardagslúkk? Frá toppi til táar og vissulega allt flíkur sem fást í íslenskum verslunum.

 

Peysa: Lindex
Buxur: Ganni/Geysir
Toppur: Lindex (held ég hafi áður haft sama topp í svona pósti)
Sólgleraugu: Oliver Peoples/Augað
Leðurjakki: Noisy May/Vero Moda
Eyrnalokkar: Maria Black Jewellery/ Húrra Reykjavik
Varalitur: Maybelline nude nr 725
Skór: Gardania/GS Skór

 

Góða helgi kæru lesendur …. happy shopping!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

GULAR KAUPHUGMYNDIR

SHOP

Póstarnir mínir með kauptipsum vekja oftast lukku og því um að gera að hafa þá reglulegri. Nú er að líða að langri helgi sem við erum flest búin að plana á einhvern hátt. Ætlið þið út á landi? Út á lífið? Eða bara að hanga heima og mögulega gera og græja? Ég verð sjálf í sænska kotinu með góða gesti og fjölskyldudagskrá eftir því – súkkulaðiát og notalegheit.
Í tilefni páskana hef ég tekið saman kauphugmyndir frá íslenskum verslunum og að þessu sinni er þemað – gulur.

Þetta kom fyrst upp í hugann miðað við vöruúrval í íslenskum verslunum um þessar mundir. Já … þið sjáið glitta í eina girnilega Dominos pizzu innan um aðra girnilega gula hluti. Allskonar á óskalista hjá undiritaðri að þessu sinni.

 

Naglalakk: O.P.I/Hagkaup, Dagbók: Munum dagbók/Snúran.is, Páskalakkrís/egg: LAKRIDS by Johan Bülow, Kimono: Lindex, Sokkar: iglo+indi (kemur líka í fullorðinsstærðum), Anorakkur: Soulland/Geysir, Rúllukragapeysa: 66°Norður, Húfa: Norse Projects/Húrra Reykjavik, Loftljós: Design by us – Ballroom: Snúran.is, Pizza: Smoky Bearnaise/Dominos, Kápa: VeroModa

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

ALÞJÓÐLEGI KVENNADAGURINN

SHOP

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur þann 8. mars. Í dag vaknaði ég því við allskonar pepp orð á samskiptamiðlasíðum og gat ekki hugsað mér annað en að hjálpa til við að breiða út boðskapinn. Árið er 2017 og konur eiga enn langt í land með að standa í sömu sporum og karlmenn á mörgum vígstöðum – sorglegt … Ég er ekki endilega hápólitísk en þetta er atriði sem allir hljóta að hrista hausinn yfir. Þessi dagur er mikilvægur og minnir okkur konur á að standa þétt saman í okkar baráttu fyrir jöfnum kjörum.

Til að taka þátt á léttu nótunum setti ég saman smá óskalista sem á vel við. Kauphugmyndir héðan og þaðan sem henta einkar vel í dag, en svo er um að gera að klæðast þeim sem oftast út árið.

Óskalisti dagsins  –

 

img_3107justice
Jafnrétti/Justice kápa frá Mads Norgaard. Fæst: HÉR

 

img_3111 onebracelet

Girls Make History t shirt frá Ginu Tricot. Fæst: HÉR

feministiska-spelkort-980x552

Spilastokkur frá Bad Bitch Card Collection – sterkar konur í aðalhlutverki. Frábær hugmynd!
Fæst: HÉR

img_2972-620x930

HERproject – verslum við Lindex í dag.
Lindex gefur 10% af allri sölu til hennar/okkar í dag. Meira: HÉR

feminist-t-shirts-jm41wgt6grpbhklyl3lp7a

Frægu hátískubolirnir hafa aldrei átt betur við en á alþjóðlegum kvennréttinda degi.

summer-2017-collection
DIOR AW17

3d252bd300000578-4218482-fearless_female_bella_wore_a_plain_white_tee_that_read_the_futur-m-39_1486955170171
Prabal Gurung AW17

poster-we-can-do-it-decoracao

Ef við ætlum einhvertíman að kaupa okkur þetta veggspjald, þá er það í dag. Flott á skrifstofuna til að minna okkur á. Fæst: HÉR

 

Sendið mér endilega tips ef þið eruð með fleiri sniðugar kauphugmyndir sem henta í dag?

 

Áfram réttlæti! Í dag og alla aðra daga.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

KÆRI JÓLASVEINN

HOMELANGARSHOPSMÁFÓLKIÐ

English Version Belowimage1

Ég verð að byrja þennan póst á að hrósa eiginmönnum og kærustum lesenda minna. Það hafa nokkrir sent mér skilaboð og beðið um jólagjafahugmyndir fyrir konurnar sínar og ég kann að meta að þeir biðji mig um ráð – vei (!)

Hér að neðan hef ég tekið saman nokkra ólíka lista – “fyrir hana” , “fyrir hann” , “fyrir smáfólkið” og “fyrir heimilið”. Eitthvað fyrir alla! Vonandi kemur þetta að góðum notum síðustu vikuna fyrir jólin. Tíminn flýgur … það er í alvöru aðeins ein vika til jóla. Dásamlegt…

Kæri jólasveinn! Þetta er á óskalista fyrir mig og mín. Allt vörur frá íslenskum verslunum.

jol

Sloppur: F&F, Peysa: WoodWood/Húrra Reykjavik, Nærföt: Lindex, Skór: Bianco, Blússa: Stine Goya/Geysir, Ullasokkar: 66°Norður, Hanskar: Gallerí 17

 

alba

Náttkjóll: Name it, Húfa: 66°Norður, Bók: Rúnar Góði/Hagkaup, Pils: iglo+indi, Spegill: Snúran, Mús í boxi/Petit.is, Bakpoki: Fjällravän/Mount Hekla, Heyrnaskjól: Lindex

gm__

Platkat: Playtype/Norr11, Náttföt: Mini A Ture/BiumBium Store, Úlpa: 66°Norður, Baukur: Tulipop/Hrím, M ljósaskyldi: Petit.is, Púðar: OYOY/Snúran.is, Peysa. iglo+indi, Peysa: As We Grow, Buxur: Lindex

hanngj

Myndavél: Canon G7X/Nýherji, Bolli: Revol/Rekstrarvörur, Úlpa: 66°Norður, Leðurveski: WoodWood/Húrra Reykjavik, Bolur: Bob Reykjavik/Húrra Reykjavik, Rakspíri: Calvin Klein/Hagkaup, Skór: Nike/Húrra Reykjavik, Peysa: Bahns

 

 

heima

 

Diskur: Royal Copenhagen/Líf og List, Vasi: Norr11, Saltskrúbbur: Angan/Heilsuhúsið, Rúmföt: SemiBasic/Snúran.is, Kollur: Fuzzy/Epal, Kaffikanna: Chemex/Te&Kaffi, Kerti: Völuspá/MAIA, Leðurpúði: AndreA Boutiqe, Rúmteppi: Takk Home/Snúran

//

Dear Santa – this is what I want for Christmas…

I made some wishlist to help my readers out with the last minute Christmas shopping. All the products are from Icelandic shops.


Happy shopping!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

 

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

FRÁ TOPPI TIL TÁARSHOP

Ég ætla að byrja þessa ágætu viku á kauphugmyndum “Frá toppi til táar” – að þessu sinni í haustgírnum. Í tilefni þess að Smáralind umlykur forsíðu Trendnets þessa dagana þá tók ég viljandi saman vörur frá þeirri ágætu verslunarmiðstöð. Er það ekki bara svolítið viðeigandi?

Hér fáið þið dress fyrir hann, hana og smáfólkið okkar –

 

Fyrir hann

Það verða derhúfur við allt í haust , skemmtilegt trend fyrir herrana okkar sem fá ekki alltaf tækifæri á að nota aukahluti eins og við konurnar. Rúllukragi og heyrnatól um hálsin við grófa skó og yfirhöfn sem heldur hita. Gallabuxur í beinu sniði sem krumpast ofan í skóna  –

kk_smara

Heyrnatólk: Beats / Epli.is, Jakki: Cintamani, Derhúfa: Nike/AIR, Buxur: Zara, Peysa: Selected, Skór: Gallerí 17

Fyrir hana

Hér dressaði ég saman stuttermabol undir hlýrakjól (sem er mjög vinsælt um þessar mundir) við Levis 511 snið. Á haustin hef ég verið dugleg að nota létta jakka undir þyngri kápur (layer lúkk sem heldur meiri hita) en það er einmitt það sem ég geri hér að neðan.
Það er eitthvað sem segir mér að þessir skór gætu orðið mikið notaðir í íslenska slabbið sem er framundan (?), frá danska merkinu Shoe the Biz.
Hálsmenið setur punkt yfir i i-ið þegar farið er úr yfirhöfninni (í fleirtölu að þessu sinni) –

kvk

 

Kápa: Selected, Hálsmen: Comma, Jakki: F&F, Bolur: Lindex, Skór: GS Skór, Buxur: Levis 511/ Levis búðin, Hlýrakjóll: Zara

 

Fyrir smáfólkið – Ölbu aldur

Þetta snið á kjól er mjög vinsælt á mínu heimili. Hann má nota fínt en líka hversdags eins og hér þegar ég para hann saman við gallabuxur og hettupeysu. Bomber jakkinn er musthave (mig langar fyrir mína) og ég varð skotnari í húfunni þegar ég sá hvað dúskurinn var fallegur. Bakpoki og Converse skór eru bæði langlíft lúkk fyrir smáfólkið okkar.

smarabarn

Bomber jakki: Lindex, Kjóll: Iglo+Indi, Húfa: Nameit, Hettupeysa: 66°Norður,
Gallabuxur: Zara, Bakpoki: Gallerí17, Skór: Converse/Kaupfélagið


Fyrir smáfólkið – Manuels aldur

Þegar ég vel fatnað á minnsta molann minn vel ég þægindi framar öðru. Samfella með printi við lausar bómullarbuxur og hlýja peysu. Æ svo þessir sætu skór … ég er mjög hrifin af þeim.

barn
Peysa: Lindex, Smekkir: Name it, Húfa: 66°Norður, Samfella: Name it, Kubbar: Lego búðin, Skór: F&F, Buxur: Iglo+Indi

Happy shopping! .. og að þessu sinni í Smáralind. :)

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

KOMDU MEÐ MÉR Í GAMLÁRSPARTÝ

SHOP

Eru einhverjir á síðustu stundu með að finna áramótadressið? Allavega nokkrar þeirra sem hafa sent mér póst síðasta sólahringinn – og reyndar ég sjálf.
Ég tók saman ágætt úrval af hugmyndum sem henta fyrir kvöldið. Verslanir landsins hafa uppá margt að bjóða og því ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Eins og þið sjáið þá eru þetta alls konar tillögur hjá mér, ekki heilu dressin. Það hentar vel þar sem það vantar oft bara einn hlut uppá til að fullkomna dressið. Skoðið uppástungurnar og skottist svo í verslanirnar í fyrramálið.
Á Gamlárskvöld er leyfilegt að fara út fyrir þægindaramman í klæðaburði og taka skrefið örlítið lengra í skreytingum – hvort sem það sé glitrandi flík, æpandi samfestingur, XL aukahlutir, glimmer eða grímur.

1_aramot

 

Pallíettukjóll: Gallerí 17, Pallíettubolur: Lindex, Hálsmen: AndreA, Augnskuggi: MAC (soft gold),
Blazer: Gloria Laugavegi, Pallíettuskór: Einvera, Samstæðudress: GK Reykjavik

 

ar4

 

Samfestingur: Gallerí 17, Eyrnalokkar: Zara, Furla veski: 38Þrep, Kögurpils: Lindex, Klútur: Hildur Yeoman

ar3

Samfestingur: Lindex, Hálsmen: GK Reykjavik, Kjóll með blúndu: Eva,
Silfurkjóll: Einvera, Toppur: Vila, Tvískiptur kjóll: Vila
ar2

Pallíettujakki: Gallerí 17, Gullskór: Zara, Eyrnalokkur: Vila, Svartur kjóll: GK Reykjavik, Slá með loði: F&F, Hælaskór: Bianco

Happy shopping! Laugavegur og verslunarmiðstöðvar eru með opið til 13:00 á Gamlársdag.
Góða skemmtun í ykkar áramótafögnuði.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR