fbpx

ER KOMIÐ KÁPUVEÐUR?

SHOP

Það er komið kápuveður á klakanum og því tilvalið að taka saman nokkrar góðar sem fást í íslenskum verslunum um þessar mundir. Hér eru nokkrar næs –

2 fyrir 1
Þessi er frá íslensku Magneu og hægt er að snúa henni á báða vegu.
Fæst: HÉR

Camel brún frá Notes Du Nord. Ég á ullarkápu frá sama merki og þessi hér – ég elska mína mikið og hef nú þegar dregið hana fram úr dvala. AndreA selur NDN á Íslandi. Þessi fæst: HÉR

Því bráðum koma blessuð jólin. Ég man þegar ég leitaði eftir rauðri kápu alllan desembermánuð, án árangurs. Tímalega í ár?
Þessi er frá Selected og fæst: HÉR

Ég hef fengið ótal spurningar um mína svona kápu enda klæðst henni mikið upp á síðkastið. Ég klæðist henni einni og sér en líka undir þykkari úlpur. Frá Lindex, fæst: HÉR

Basic er best, en mikilvægt er að velja rétt snið. Þessi lofar góðu. Frá Envii og fæst: HÉR

Klæðumst ljósum kápum yfir brúna tóna, undirituð kann vel að meta.
Fæst: HÉR

Frá toppi til táar í HOPE. Fæst: HÉR

Happy shopping!

*færslan er ekki sponsuð

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

BETRI HELMINGURINN

Skrifa Innlegg