fbpx

BETRI HELMINGURINN

LÍFIÐ

Á dögunum tókum við Gunni morgunbollan með Ása sem heldur úti hinu vinsæla hlaðvarpi, Betri helmingurinn. Við fórum yfir árin okkar í ástarsambandi (sem eru orðin ansi mörg) og enn lengra aftur í tímann því við kynntumst í barnaskóla og þóttumst vera “bara vinir” í þónokkurn tíma.

Þættirnir hans Ása eru alveg frábærir en hann fær til sín fólk úr öllum áttum, allt pör. Ég hef verið aðdáandi og hlustað á marga góða betri helminga síðustu mánuði. Það var því heiður að fá boð að setjast í sófann. Vonandi komum við ágætlega út ;)

Takk fyrir okkur.

Vísir skrifaði frétt upp úr viðtalinu, HÉR

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

ÍSLENSK HÖNNUN OG VALENTINO

Skrifa Innlegg