fbpx

FRÁ TOPPI TIL TÁAR: BACK TO SCHOOL

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

Skólarnir eru að detta í gang hver af öðrum þessa dagana og að þessu sinni á svolítið skrítnum tímum..
Þó að margt sé með breyttu sniði þá eru nokkrir hlutir sem breytast ekki. Haustvörurnar eru hægt að rólega að lenda í verslunum og ég held í haust hefðina á blogginu þegar ég birti Frá Toppi Til Táar bloggfærslu með Back To School í huga. Hér að neðan eru flíkur úr íslenskum verslunum og hugmyndir fyrir ykkur að leika eftir. Meira er betra en minna –  mörg lög af fötum er samasem merki á að haustið er handan við hornið –

 

Flíspeysa: Han Kjøbenhavn/Húrra Reykjavík, Sólgleraugu: Le Specs/Hildur Yeoman, Skissubók: Rakel Tómas, Hetta: As We Grow, Buxur: Lindex, Peysa: Vila, Jakki: 66°Norður, Bakpoki: 66°Norður,
Klemma: AndreA Norðurbakka, Skór: Nike Air/H Verslun, Stuttbuxur: Nike/Smash Kringlunni

Happy shopping & Gangi ykkur vel í skólanum á nýjan leik.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

LAUGARDALSLÚKK

Skrifa Innlegg