fbpx

LAUGARDALSLÚKK

DRESS

Smá pakkaður laugardagsmorgun og við áttum samt að vera mætt til Aarhus í fermingu í hádeginu .. Hvað gera konur þá? Það sama og stundum áður, hendum hárinu upp í tagl og berum á okkur fallegan rauðan varalit sem setur alltaf punktinn yfir i-ið að mínu mati. Sá sem ég var með um helgina  er frá samstarfi Loréal  x Karl Lagerfeld en ég kunni svo vel að meta nokkrar vörur úr þeirri línu og vildi óska þess að þær væru fáanlegar ennþá.

Kjóll og skór: Zara, Buxur: H&M, Eyrnalokkar: Vanessa Mooney/Hildur Yeoman, Veski: AndreA

Vonandi áttu þið öll góða helgi.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

 

TREND: VESTI VIÐ ALLT Í VETUR

Skrifa Innlegg