fbpx

TREND: VESTI VIÐ ALLT Í VETUR

DRESSSTELDU STÍLNUMTREND

Hvað er í bláa pokanum?

Ég datt inn á góð kaup hjá fallegri danskri konu á Loppumarkaði fyrir stuttu síðan. Ég hafði mátað nokkur hvít vesti og verið að leita mér að hinu eina rétta fyrir veturinn. Eftir að hafa verið meðvalkvíða yfir nokkrum (þau eru út um allt í búðunum)  þá beið þetta eftir mér, ónotað á slá í þessum fallega Fanö garði  … og ég borgaði aðeins 100 danskar krónur fyrir það.

Vesti: Vintage, Skyrta: Hildur Yeoman, Leggings: Weekday, Skór: Zara

Ég hef fengið mikið af spurningum um vestið þegar ég hef klæðast því síðustu daga og ég hef gefið fylgjendum upplýsingar um hvar hægt sé að finna svipað á Íslandi, af þvi úrvali sem ég veit um.  Hér að neðan eru nokkur kauptips úr íslensum verslunum sem búa til sama lúkk –

H&M

Monki

Blanche / Húrra Reykjavik

Soft Rebels / AndreA 

ZARA

 

Saint Tropez / Companys

Vesti við allt í vetur …
Happu shopping!

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

Baum Und Pferdgarten: SUMAR FYRIR ALLA

Skrifa Innlegg