FREISTINGAR FYRIR FÆTURNAR

LANGARSHOP

Heimsókn mín á heimasíðu Mango varð allt í einu stórhættuleg þegar ég sá úrvalið af öllum þeim fallegu skóm sem eru nýjir í sölu hjá spænsku keðjunni. Ég var búin að rekast á nokkur Mango pör í tískutímaritum og á bloggsíðum sem var ástæða þess að ég fór inná netverslunina fyrir það fyrsta.
Þær kauphugmyndir sem ég set á bloggið vísa yfirleitt inná vörur sem fást í íslenskum verslunum en inn á milli vona ég að þið fyrirgefið mér þegar ég tek fyrir aðrar verslanir. Þetta úrval hjálpar örugglega einhverjum lesendum í skópælingum. Þarna er allskonar í boði – eitthvað fyrir alla.
…. Fallegar freistingar fyrir fæturnar og verðin koma manni á óvart. Má ég Mango? Eigið þið ykkar uppáhalds par hér að neðan?

//

Lately I have been seeing shoes from Mango all over – in magazines and on blogs. They seem to be having some campaign. That worked and brought me to their web store.
These ones are on my wishlist, beautiful and the price is fair. May I Mango ?

 

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

LANGAR: KÁPA

SHOP

 

Instagram Stories gerir bloggið mitt enn persónulegra. Ég var á flakki í gær og birti þar smá brot þegar ég mátaði þessa dásemdar kápu. Það sem gerir hana svo góða er hversu þunn hún er. Það er kostur fyrir þær sakir að hún er léttari en samt sem áður hlý þar sem hún er úr 100% ull. Mæli með fyrir ykkur þó hún hafi ekki farið heim með mér. Lítill búðarfélagi lét mig þurfa að hlaupa út með hraði að þessu sinni.

14593756_10154115630892568_1442644113_n

  Frá: Mango

//

I have been discovering Instagram stories (@elgunnars) the last weeks. I like it and it’s a good addition to my blog.
Yesterday I tried out this beautiful coat, what I liked about it is that it’s rather thin but still 100% wool and will keep me warm. The coat didn’t follow me home this time – unfortunately.

From Mango.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

LANGAR: MOKKASÍUR

LANGARSHOP

English Version Below

Ég er búin að vera að ráðleggja nokkrum lesendum um val á skóm fyrir veturinn. Það er eitthvað sem við leyfum okkur að kaupa á þessum tíma árs.
Ég er þó ekki að gefa mjög góð ráð því þessir á mínum óskalista passa ekki vel við árstíð. Ég er búinn að vera með þá á heilanum í nokkrar vikur … og þeir eru ekkert endilega “mikið haust”?

73043653_99_D3 73043653_99-99999999_01

Þeir minna mig smá á draumaskó frá Gucci (setti þá á óskalista hér). Eitthvað vibe yfir þeim sem er svipað.

Langar .. Frá: Mango

//

Not the typical Winter shoes – I know. But on my mind these days.

From: Mango.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

MÁ ÉG MANGO?

LANGARSHOP

English version below

63035000_28

Ég átti erfitt með mig þegar ég heimsótti Mango í gær. Verslunin er stútfull af nýjum vörum sem kölluðu nafnið mitt – ég hefði létt getað tæmt veskið en skynsemin réð ríkjum. Eitt af því sem var á vegi mínum var rúskin jakki í þessum fallega rauðbrúna lit. Ég er enn að hugsa um hann sem þýðir að ég mun líklega fjárfesta í honum í næstu ferð. Sniðið er þannig að hægt er að nota hann upprendan og ég myndi einmitt nota hann þannig – við hæla og cropped jeans þegar fer að vora.

Mango er greinilega mín verslun þetta seasonið. Mæli með heimsókn fyrir ykkur sem hafið tök á slíku.

IMG_3765IMG_3767 IMG_3766

Langar … Fæst: HÉR

//

Mango spring/summer collection is in store now. A lot of the new stuff is calling my name and especially this jacket above. He is still on my mind, so hopefully he will be mine in my next trip to Mango.
I would wear it zipped up, high heels and cropped jeans.

xx,-EG-.


Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR

FESTIVE SEASON – SHOPPING IDEAS

ANDREA MÆLIR MEÐJÓLSHOP

Í kringum hátíðarnar er alltaf skemmtilegt að klæða sig fínt og taka upp rauðu varalitina. Ég hef tekið eftir því á síðustu bæjarröltum hérna í Rotterdam að pallíettur, perlur og glimmer eru allsráðandi í verslunum bæjarins, mér til mikillar gleði. Ég elska allt sem glitrar og glansar og klæðist því reyndar allan ársins hring. Á þessum tíma árs eru flíkur sem þessar yfirleitt áberandi en ég hef aldrei séð jafn mikið úrval og í ár.

Hér eru nokkrar flíkur sem ég hef rekið augun í;

One of my all time favorite seasons just arrived. Around the holidays it’s always fun to dress up and put on some red lipstick. On my past few strolls through the Rotterdam city center, I’ve noticed that sequins, pearls and glitter are all over the stores. I love everything sparkling and covered in sequins and I usually wear it all year round. This time of the year, there’s always a great selection of festive pieces, but I’ve never noticed a selection like this year.

Here are a few pieces that have caught my eye;

 

7521255922_2_3_1

ZARA

53079029_OR

MANGO

3198252800_1_1_1

ZARA

53030417_85_D1

MANGO

0327078002_21_4

WEEKDAY

53045584_56_R

MANGO

53030188_99_R

MANGO

53079034_PL_D1

MANGO

0334853002_0_2

MONKI

53089034_PL

MANGO

53089041_PL_R

MANGO

0341278002_0_1

MONKI

55059032_99_D1

MANGO

hmprod-3

H&M

51089049_99_D1

MANGO

0327076001_21_0

WEEKDAY

53087614_PL_D2

MANGO

53089012_80_D3

MANGO

7521261800_2_3_1

ZARA

hmprod-1

H&M

0485270015_2_3_1

ZARA

7901241800_2_2_1

ZARA

0317621002_0_1

MONKI

0327080002_21_5

WEEKDAY

3198260830_2_2_1

ZARA

Ég er nú þegar búin að kaupa jólakjólinn og hlakka til að sýna ykkur hann. Og já.. hann glitrar :-)

I already bought my Chritmas dress and look forward to showing you. And yes.. it sparkles :-)

UPDATE!! Fékk comment frá lesandanum Guðrúnu Maríu:

Langaði að benda á að það er ekkert mál að panta af Mango, þegar maður skráir sig inn gegnum Ísland þá koma öll verð með sköttum.

Senda síðan með DHL, frítt ef verslað er fyrir meira en 60 EUR.

Sniðugt! Nú getið þið pantað ykkur eitthvað fínt fyrir jólin en úrvalið í Mango þessa dagana er frábært. Takk Guðrún María.

xx

Andrea Röfn

 

CARA & KATE X MANGO

LOOKBOOKSHOP

Haustherferð Mango skartar tveimur af stærstu fyrirsætunum í bransanum, Cara Delevingne og Kate Moss sitja fyrir í 70s klæðum sem heilla. Auglýsingarnar eru áberandi á hverju horni hér í þýska og mikið spilaðar í sjónvarpinu þess á milli. Herferðin er sett skemmtilega upp og það sjáið þið betur í myndbrotinu hér að neðan.

Ég kann að meta hvernig klæðin eru stíliseruð í meiri klassa en gengur og gerist með bohemian fatnað. Ég get vel hugsað mér margt.

slide_449450_6001682_compressed
2BEF74B300000578-3220851-image-a-2_1441276956330 2BEF74A900000578-3220851-image-a-1_1441276888566
slide_449450_6001678_compressed


Þær tvær, saman. Það getur bara ekki klikkað! Vel gert Mango!
HÉR
 g
etið þið skoðað línuna í heild sinni.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

SUNDBOLUR Á SMÁFÓLKIÐ

ALBASHOPSMÁFÓLKIÐ

Ég keypti ekki mikið í Barcelona ferð okkar hjúa fyrr í sumar. En ég keypti smá pakka fyrir Ölbuna okkar + smávægilegt frá spænskum verslunum fyrir sjálfa mig. Eitt af þvi sem hefur verið mest notað er sundbolur fyrir heimasætuna sem keyptur var í barnadeild Mango. Ég var búin að leita að nýjum sundbol í langan tíma á Íslandi en án árangurs. Petit var með æðislegt úrval fyrr í vor en Linnea sagði mér að þeir hefðu selst upp á methraða. Ég fékk reyndar falleg bikini í Lindex en langði í sundbol á móti.
Sá sem ég keypti hefur vakið athygli en mér finnst hann sjálfri æðislegur. Myndin og litlirnir féllu í kramið hjá 6 ára snótinni og mamman er jafn glöð með útlið. Þá var markmiðinu náð …

image_3 image_26 imageimage_7
Ég finn hann ekki í sölu á netinu en hann var keytpur sem ný vara og ég heyrði af honum enn í sölu til dæmis á Spáni. Fyrir ykkur sem eigið leið þar hjá.

Frá: Mango

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

MANGO SHOW

FASHION WEEK

Það var svolítil synd að hafa ekki stoppað örlítið lengur í Barcelona borg. Í gærkvöldi þegar ég var stödd uppá flugvelli á leið heim á klakann var Mango með eina af stærri sýningum sínum fyrir haustið. Ég hefði alveg viljað vera á staðnum. Ég fylgdist með úr fjarska þar sem samskiptamiðlanrnir loguðu undir merkingunni #080mango. Í morgun horfði ég svo á sýninguna í heild sinni sem sýnd var í beinni frá Olympic Stadium á netinu

Þetta er það sem koma skal í haust. Ég bíð spennt!

080 Barcelona Spring-Summer 2016 080 Barcelona Spring-Summer 2016 080 Barcelona Spring-Summer 2016 080 Barcelona Spring-Summer 2016 080 Barcelona Spring-Summer 2016 080 Barcelona Spring-Summer 2016 080 Barcelona Spring-Summer 2016 080 Barcelona Spring-Summer 2016 080 Barcelona Spring-Summer 2016 080 Barcelona Spring-Summer 2016 080 Barcelona Spring-Summer 2016 080 Barcelona Spring-Summer 2016 080 Barcelona Spring-Summer 2016 080 Barcelona Spring-Summer 2016 080 Barcelona Spring-Summer 2016 080 Barcelona Spring-Summer 2016 080 Barcelona Spring-Summer 2016 080 Barcelona Spring-Summer 2016 080 Barcelona Spring-Summer 2016 080 Barcelona Spring-Summer 2016080 Barcelona Spring-Summer 2016

Mango hefur tískuvæðst hratt síðustu árin og það er gaman að fá að fylgjast með þeirri þróun eftir lélegri ár hér áður fyrr – að mínu mati. Þeir eru ekki að flækja hlutina í haust og bjóða uppá svart, hvítt og grátt í flottum sniðum – eins basic og það gerist. Þeim tekst rosalega vel til með yfirhafnir en það sannast að mörgu leiti hér að ofan þar sem fimm ólíkar heilla mig mikið.

Mango er líka greinilega að treysta á markaðsmátt bloggara og hafa þeir boðið nokkrum þekktum nöfnum á sýninguna. Þið getið skoðað hvað nokkrar þeirra voru að brasa í Barcelona á Instgram – Andy Torres (@stylescrapbook). Amlul (@galagonzalez) og Carolina Engman – Fashionsquad (@carolinaengman).

Ég er reyndar líka ánægð með það sem er í boði í Mango núna og átti erfitt með að halda mig frá nokkrum flíkum sem urðu á endanum mínar. Sýni ykkur þær við betra tækifæri.

HÉR sjáið þið sýninguna í heild sinni.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

LAUGARDAGSLÚKK

DRESSLÍFIÐSHOP

Uppáhalds ferðafélaginn minn útskrifaðist sem ferðamálafræðingur í gærkvöldi – heppin ég! En það voru eflaust fleiri sem fögnuðu útskriftum á þessu ágæta laugardagskvöldi.

DSCF3471 DSCF3465 DSCF3459DSCF3474
Ég klæddist nýjum kjól frá Mango sem ég keypti rétt fyrir brottför í franska. Hann verður eflaust notaður fullt meira í sumar enda hægt að klæða hann upp og niður eftir tilefnum.

Kjóll: Mango
Hálsmen: Soho Market
Buxur: Zara
Skór: Zara
Leðurveski: París SecondHand
Varalitur: Rebel frá MAC

Nú krossum við fingur að þessi íslenska sumarsól haldist hér hjá okkur. Reykjavik er aldrei fallegri en einmitt á svona kvöldum.

Góðar stundir.

xx,-EG-.

LANGAR

LANGAR

Mango kann að búa til freistingar.

Ég fór í verslunina tvisvar í gær en í bæði skiptin með gestum sem eru í heimsókn í franska þessa dagana. Tilgangurinn var því alltaf meira að gleðja þá en að leyfa sér sjálf eitthvað nýtt.
Ég get samt ómögulega hætt að hugsa um þennan …
– sem er ástæðan fyrir því að ég stend hér aftur í dag.

photo 2photo 3

Ekki beint þessi típiska sumarflík en það er alltaf veður fyrir leður ekki satt?

Langar …

xx,-EG-.