fbpx

GUACAMOLE MEÐ MANGÓ OG FETAOSTI

FORRÉTTIR & LÉTTIR RÉTTIRGRÆNMETIS- & VEGANRÉTTIRUPPSKRIFTIRVEISLUR

Ferskt og gott guacamole með mangó og fetaosti. Berið það fram með tortillaflögum eða með uppáhalds mexíkóska réttinum ykkar.

2 avocado
1/2 sítróna
1/3-1/4 fetakubbur
Ólífuolía
Salt og pipar
1 chili
1-2 msk blaðlaukur
1 mangó, smátt skorið

  1. Blanda saman avocado, sítrónusafa, fetaosti, ólífuolíu, salti og pipar í töfrasprota eða matvinnsluvél. Ef þið ætlið að gera gróft guacamole er betra að stappa innihaldsefnunum saman.

  2. Skerið mangó, chili og blaðlauk smátt og blandið saman með skeið.

VERÐI YKKUR AÐ GÓÐU!

//HILDUR RUT

Skrifa Innlegg