fbpx

UPPSKRIFTIR

OFNBAKAÐ PENNE MEÐ PARMESAN KJÚKLINGI

Ekta „comfort“ matur sem allri fjölskyldunni finnst góður. Klassískur parmesan kjúklingur eða „Chicken parmigiana” er fyrirmynd réttarins en þessi útgáfa […]

JARÐARBERJARÓSIR

Jarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem […]

JARÐARBERJABOLLUR

Einfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Ég notaði bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í uppskriftina í […]

EINFÖLD & BRAGÐGÓÐ ÍDÝFA

Hér kemur uppskrift að dásamlegri ídýfu sem er ein sú allra einfaldasta og passar svo vel með Maruud bleika snakkinu […]

JÓLA COSMO

Nýi uppáhalds kokteillinn minn! Vá vá vá, hvað hann er bragðgóður og jólalegur með góðri froðu. Cointreu, möndlulíkjör, trönuberjasafi, sykursóp, […]

RISARÆKJU SNITTUR MEÐ TABASCO SÓSU

Þennan frábæra forrétt fyrir hátíðirnar útbjó ég í samstarfi við Innnes. Risarækjur í Tabasco ofan á súrdeigs baguette með tómötum, […]

SPAGHETTI CARBONARA

Hvernig væri að skella í dýrindis spaghetti carbonara sem tekur enga stund að útbúa og er dásamlega gott? Þessi uppskrift […]

HREKKJAVÖKU DRAUGANAMMI

Ljúffengt hrekkjavökusælgæti sem inniheldur rice krispies, Tony’s mjólkursúkkulaði, hnetusmjör, síróp og skreytt með hvít súkkulaði draugum. Ég útbjó þessa uppskrift […]

HREKKJAVÖKU KOKTEILL: BRÓMBERJA MARGARITA

Hvernig væri að skála um helgina í ljúffengum kokteil í tilefni hrekkjavökunnar? Kokteillinn samanstendur af Cointreau, Mezcal, brómberjum, timían, lime […]

KLASSÍSKT LASAGNA ALA HILDUR

Klassískt lasagna er alltaf gott og þessi uppskrift sem ég útbjó í samstarfi við Innnes klikkar ekki. Mér finnst best […]