fbpx

JARÐARBERJARÓSIR

EFTIRRÉTTIR & KÖKURSAMSTARFUPPSKRIFTIR

Jarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem er mjög ljúffengur.

Eina sem þú þarft er:
Grillspjót eða kokteilpinnar
Borði
Driscolls jarðarber
Toblerone

Aðferð

  1. Skerið í jarðarberin þannig að þau mynda rósir (sjá aðferð hér: www.instagram.com/reel/C3TYaBmoAcJ/).
  2. Skreytið pinnana með slaufum og stingið þeim í jarðarberin.
  3. Bræðið Toblerone yfir vatnsbaði og berið fram með jarðarberjarósunum. Njótið vel.

VERÐI YKKUR AÐ GÓÐU & NJÓTIÐ! ♥

// HILDUR RUT

INSTAGRAM: @hildurrutingimars

JARÐARBERJABOLLUR

Skrifa Innlegg