fbpx

ALMENNT STRESS OG NÝIR SKÓR

LÍFIÐ

Ég hef ekki alveg náð að halda balance í dag – sumir dagar eru bara einhvernveginn erfiðari en aðrir og ég er virðist vera að eiga einn slíkann í dag. Ástæðuna má rekja til of mikils álags úr ólíkum áttum og ég vil ná að sinna öllu en það virðist ómögulegt. Það er nóg að gera vinnulega séð og það gengur auðvitað fyrir, svo er minna en mánuður í brúðkaup á sama tíma og framtíðin er í smá óvissu EN namaste, þetta reddast allt ;) þið eruð kannski einhver sem tengið við svona álag.
Það síðasta sem ég ætla að gera í tölvunni í dag (þangað til í kvöld) er að publisha þessu bloggi. Svo ætla ég að leyfa mér að setja tærnar upp í loft og njóta þess að vera með börnunum mínum í sólinni. Það má! Allt annað þarf bara að bíða!

Sænskar sólríkar kveðjur yfir hafið xxx ég er að reyna mitt besta við að senda þessa gulu geisla yfir hafið til ykkar. Það mun takast!

//

Some days I just have TOO much to think about and today is one of those. Lots of everyday work, less than an month until the our wedding in Iceland and our future for next handball season is not clear. Of course I know that everything will be good in the end but until then my head will be full.

But what do you think about my new Mango shoes? :)

Skór: MANGO
Fást: HÉR

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

BROSTU

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Erna Hrund

  29. May 2018

  Elsku ofurkona! Þú átt svo sannarlega skilið að njóta og slaka á*** kram yfir hafið

  p.s. flottar buxur!

 2. AndreA

  29. May 2018

  anda inn anda út – allt fer vel á endanum !
  flottir skór – flottar buxur – falleg blóm og falleg kona
  Ég er að reyna að taka við sólinni en það er eithvað lélegt samband :)
  Góða veðrir kemur í Júní okok
  Love
  A