FRIÐHEIMAR

LÍFIÐ

Ég átti hið fullkomna íslenska stefnumót við manninn minn um helgina. Þegar sú gula lætur sjá sig þá verður allt svo miklu betra og ég viðurkenni að stundir án barnanna eru mjög mikilvægar inná milli (þið foreldrar tengið örugglega). Við skelltum okkur í Gömlu Laugina á Flúðum og þaðan í Friðheima í hádegismat. Ég var alveg ofvirk á samfélagsmiðlum (Instagram) en flestir sem fylgja mér þar höfðu áhuga á að vita hvort um spons var að ræða. Svo var ekki. Ég borgaði mig ofan í laugina og borgaði fyrir matinn minn – þá er það komið á hreint :) Maturinn var hverrar krónu virði en laugin fannst mér heldur dýr. 
Ég verð að hæla frábærri þjónustu í Friðheimum. Næst ætla ég að koma að vetri til og fá mér tómatsúpuna frægu. Að þessu sinni fengum við okkur pasta og tortilla – bæði ljúffengt. Svo að sjálfsögðu kaffi í eftirétt eins og þið sjáið á myndunum að neðan.

//

When in Iceland I recommend visiting Friðheimar. It’s a tomato production in south of Iceland and they have made a lovely restaurant there with great atmosphere and good food. In the same trip you can visit Iceland oldest swimming pool, The Secret Lagoon on Fluðir.
 Me and my husband had an “Icelandic date day” and it was wonderful – the good weather makes everything much better.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bolur/T shirt: Ganni/Geysir

Buxur/Jeans: Wrangler/Second Hand

Hálsmen/Necklece: E / AndreA

Sólgleraugu/Sunnies: HAN Kjobenhavn/Húrra Reykjavik

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

BAKVIÐ TJÖLDIN: LINDEX UNDIRFÖT OPNAR Á MORGUN

LÍFIÐNEW INTÍSKA

Lindex bauð mér í heimsókn í glænýju undirfataverslun Lindex sem opnar á morgun á Laugavegi 7. Í búðinni fæst undirfatnaður, sundfatnaður & snyrtivörur. Úrvalið af nærfötunum er mikið & geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi, einnig er hægt að fá mælingu & auðveldar það gríðarlega kaupin – enda er mikilvægt að vera í réttri stærð svo manni líði vel.

Ég kolféll fyrir blúndu toppunum enda hef ég alltaf verið mikið fyrir blúndur… Svo er úrvalið af sundfötunum alveg æðislegt!

Búðin opnar á morgun föstudaginn 19.maí á Laugavegi 7 kl 12:00 – en fyrstu 50 gestirnir fá 5.000 kr gjafakort & næstu 100 fá 3.000 kr gjafakort! Það var ótrúlega gaman að koma & sjá úrvalið & undirbúninginn fyrir opnun..

Takk fyrir mig Lindex & til hamingju með nýja glæsilega búð! Ég mæli eindregið með að þið kíkjið á úrvalið á Laugavegi 7.

x

Fallegur blúndu toppur – ástfangin af þessum. Þessi fékk að koma með mér heim…æðislegur Þessi litur er æðislegur.. og blúndan alltaf í uppáhaldi! Mikið úrval af fallegum sundfötum í nýju undirfatarbúð Lindex.
Summer vibes.
Snyrtivörur fást einnig í Lindex á Laugaveginum..En þær eru allar Cruelty Free & næstum allar Vegan.  Í undirfatabúð Lindex á Laugaveginum fást einnig aukahlutir..
Þjónustuborðið…
Allt að verða tilbúið fyrir opnuna á morgun..

Takk fyrir mig Lindex!

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á Snapchat undir nafninu siggamagga

img_9863

HÖNNUÐURNIR Á RFF N°7

OUTFITREYKJAVIKREYKJAVIK FASHION FESTIVALRFFTÍSKA

Margir hafa beðið spenntir eftir því að fá að heyra hvaða íslensku hönnuðir taki þátt í ár en
Faganefnd Reykjavík Fashion Festival hefur valið 6 hönnuði og vörumerki til þess að koma fram og sýna sín verk í Hörpu þann 23.-25 mars nk.

Hönnuðir/Vörumerki eru eftirfarandi:

Aníta Hirlekar

Inklaw

Another Creation

Myrka

Cintamani

Magnea


Það verður mjög gaman að sjá afrakstur þeirra í lok mars – en miðasalan á viðburðinn hefst síðar í mánuðinum!
Ég ætla að fara og sjá, en þið?

X
Melkorka

 

ALBA FYRIR i+i

LOOKBOOKSMÁFÓLKIÐ

English Version Below

Mömmuhjartað bráðnaði niður í gólf þegar ég fékk sendar þessar myndir af Ölbunni – yndislegar með meiru.
Alba elskaði þennan dag og var orðin stórvinkona ljósmyndarans, Søs Uldall-Ekman, og stílistans, Ernu Bergmann.

Ég var auðvitað búin að tala heilan helling um þessa töku en afþví að SS17 vörurnar voru að koma í verslanir þá finnst mér tilvalið að deila þessum “nýju” myndum hér á bloggið.

iiss17-lupins-1 iiss17-lupins-2 iiss17-lupins-3 iiss17-lupins-4 iiss17-lupins-5 iiss17-lupins-6 iiss17-lupins-7 iiss17-lupins-8

CAT crew fæst: HÉR

iiss17-lupins-9 iiss17-lupins-10 iiss17-lupins-11 iiss17-lupins-12 iiss17-lupins-13 iiss17-lupins-14

 

CAT pants fást: HÉR

iiss17-lupins-15 iiss17-lupins-16 iiss17-yellowdoor-1 iiss17-yellowdoor-2

SPOTS pullover fæst: HÉR

iiss17-yellowdoor-5 iiss17-yellowdoor-6 iiss17-yellowdoor-8 iiss17-yellowdoor-12

 

iglo+indi SS17

Fæst: HÉR

//

I just got these beautiful photos on my mail this morning, from i+i photoshoot last summer. Alba had a great time in front of the camera as you can see – the crew was her new best friends after this day. They had a great atmosphere on the set – kids get to be kids.
The clothes just hit the stores in Iceland and online: HERE i+i SS17

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

Á FLUGI

INSPIRATIONLÍFIÐ

English Version Below

Góðan daginn … ég er að reyna að koma mér niður á jörðina eftir vægast sagt skemmtilegt stefnumót við minn mann. Gunni fékk þyrluflug frá mér í einum af jólapökkunum en það er Norðurflugi að þakka sem höfðu samband við mig fyrir jólin og kynntu þeirra magnaða starf. Ég hef aldrei flogið í þyrlu og viðurkenni að ég fékk smá í magann við tilhugsunina að ætla mér það, músin sem ég er með svona hluti. Sú ferð sem við fórum í tekur ekki nema um tæpa klukkustund og er flogið yfir Reykjavíkursvæðið. Ég er alveg heilluð eftir daginn. Afhverju gerir maður ekki mikið oftar óhefðbundna hluti? Fallega landið okkar er alveg magnað – engu öðru líkt.

 

img_1270 img_1308img_0658 img_0656 img_1329 img_1279 img_1281 img_1261 img_1240 img_1246 img_1336 img_1273 img_1300 img_1349 img_1256 img_1257 img_1293 img_1299 img_1345 img_1243

Að ná að stela upptekna landsliðsmanninum á deit á milli æfinga dagsins er eitt en að ná honum í svona upplifun er eiginlega alveg ótrúlegt … svona á að byrja nýtt ár! 

Áhugasamir geta lesið meira um málið: HÉR
Það sem kom mér á óvart er að flugferð sem þessi er ekki jafn dýr og ég hafði haldið. Kostaði um 20.000 á manninn sem er svipað og að leigja fjórhjól sem dæmi.

//

Perfect hour with my better half. Iceland is the most beautiful place if you ask me … also if you look at these photos from yeasterdays helicopter ride.
If you visit Iceland, I recommend it 100% !!
More info: HERE

xx,-EG-.

GEYSIR AND THE SOUTH COAST

AROUND THE WORLD

IMG_1111Eyewear from Chimi / T-shirts from RBW and TCI IMG_1071 IMG_1222 IMG_1238 IMG_1271 IMG_3673 IMG_1303 IMG_1365 IMG_1377IMG_1428

 

Here are some pics from our trip to Geysir and South Coast. We were very lucky with the weather and thank god for that, because that does the trip so much better! And the pic when me and my friend are running from the Geysir is hilarious haha. We knew that it would ‘explode’ any minute and we knew that the wind was in our direction so if the geysir would ‘explode’ we would get totally wet. But we really wanted to take a cool picture without the tourists but it didn’t go so good hahaha.. Well well, we got a funny pic and a lot of tourists in the background.

We also went to a cave that I’ve never been before. I’ve done the South coast trip many times but haven’t been to this cave and inside there was a waterfall. It was so beautiful! I don’t really know what to call it, cave is probably not the right word but it was a crack in the mountain and you needed to walk in to the crack to get to the waterfall. Really fun to explore! And our dog, Knútur, needed a lot of help through the way haha. He is the cutest. He isn’t the most flexible dog…. ;)

 

Love
xx
Jennifer

INSTAGRAM: Jenniferbergp & Cookitwithjen

BLUE LAGOON & CHIMI

AROUND THE WORLD

IMG_0805 IMG_0813 IMG_0922 IMG_0957 IMG_0998Eyewear from Chimi and my swimsuit is from Lisa Blue

 

One of my best friends came for a visit this week, so nice to finally meet her again! And of course I took her to the Blue lagoon. It is a bit commercial but I still think it’s something you should have on your ‘to do list’ while you’re here in Iceland. Because you can’t find this kind of heated blue lagoon anywhere in the world.

 

Love
xx
Jennifer

INSTAGRAM: Jenniferbergp & Cookitwithjen

REYKJADALUR

AROUND THE WORLD

IMG_3063 IMG_3062 IMG_3061 IMG_3060 IMG_3064 IMG_2988 2 IMG_3057 IMG_3084

 

This place is wonderful. Loved it very much and I will go back to it many times, hopefully! It’s not even that far from Reykjavik, about 40min driving and then 3km walking. It’s a perfect day trip and you also get a great exercise, perfect! So nice to just chill out in the hot spring after a walk in the mountains. We had some picnic with us and the weather was on top, so cosy. And our Knútur enjoyed it too. But he was so tired when we came home, he is not used to running in the mountains haha.

Love
xx
Jennifer

INSTAGRAM: Jenniferbergp & Cookitwithjen

BRR …

ÍSLENSK HÖNNUNLÍFIÐ

Mér finnst tilvalið að segja frá nýrri peysu, “vetrarflík” , sem ég fékk mér fyrir ferðalag um Ísland fyrr í mánuðinum. Hér sit ég nefnilega föst við tölvuskjáinn að klára uppsafnaða vinnu sem setið hefur á hakanum í vikunni, dúðuð í þessa tilteknu flík. Kannski ekki endilega draumastaða á föstudagskvöldi! Flíkin er falleg og ég gleðst yfir því að fletta í gegnum myndir úr ólíkum ferðalögum síðustu vikna. Við fjölskyldan vorum sannarlega ekki heppin með veður og því notaði ég peysuna full mikið miðað við árstíma. Ísland – best í heimi ;)

13734625_10153887215262568_1489792460_n

Drungalegt en dásamlegt í Fnjóskadal

13705056_10153887215322568_1788393310_n
Fyrsta útilegan hjá vísitölufjölskyldunni

13689510_10153887215032568_1493115906_n

Alba við bátahöfnina á Húsavík

Flíkin er mjög umtöluð fyrir þær sakir að hún er prjónuð erlendis en merkt 66°Norður sem íslensk vara. Þó að hún sé framleidd erlendis þá er hönnunin að sjálfsögðu íslensk. Ég er mjög ánægð með þessa nýju flík sem hefur haldið á mér hita uppá síðkastið. Þetta skemmtilega video var tekið þegar ég mátaði hana í fyrsta sinn … í stuði í verslun 66 í Bankastræti.

Góða helgi kæru lesendur – hvar sem er á landinu – hvernig sem viðrar.

//

This sweater has been keeping me warm during my travel in Iceland. It seems like I was chasing the bad weather so the sweater saved my life on cold Icelandic summer nights.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

LÍFIÐ: BRING BABY TO WORK

DRESSLÍFIÐ

English Version Below

13816977_10153901934317568_799508889_n

Ef þið rekist á mig þessa dagana þá er útsýnið yfirleitt svona … Ég á hlaupum með barn í annarri og eitthvað annað í hinni. Það er mikið að gera hjá mér þessa dagana áður en kveð klakann að þessu sinni. Ég get ætla skal komast yfir to do listann. Allt er léttara í svona veðurblíðu eins og borgin bauð uppá í gær. Systir mín fangaði mómentið –

13820837_10153901934342568_1111442398_n

Sólgleraugu/Sunnies: Celine, Tshirt: Moss by Elísabet Gunnars (gamall), Buxur/Denim: Topshop, Skór: Bianco, Klútur/Scarf: Hildur Yeoman

//

I am pulling the “bring baby to work” look every day here in Iceland. My sister took this photo of me and Manuel on the run in Reykjavik between meetings yesterday.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR