fbpx

LÍFIÐ SÍÐUSTU DAGA í MYNDUM

FERÐALÖGLÍFIÐ

Góðan daginn, ég vona að þið séuð búin að hafa það gott síðustu vikur! Mig langaði að deila með ykkur lífinu síðustu daga/vikur í mynda – & textaformi. 

En ég er búin að vera á Íslandi síðan í mars vegna Covid. Það er búið að var mjög dásamlegt að vera með fjölskyldu & vinum síðustu mánuði, ég hefði ekki viljað vera í Köben yfir þennan erfiaða tíma sem fer vonandi að ljúka. En það fer að styttast í að ég flýg aftur til Kaupmannahafnar & eyði sumrinu þar.

Síðustu vikur eru búnir að fara í fjar-skóla, prófalestur & að njóta með fjölskyldu – & vinum sem er yndsilegt! 

Meira var það ekki í bili – ég leyfi myndunum hér að neðan að tala fyrir sig.

Bústaður <333333

FÖSTUDAGSLÚKKIÐ

Skrifa Innlegg