“FAMILY”

PETIT SMÁFÓLK

Ég elska hvað þið takið vel í aðventugjafirnar á Instagram hjá mér. Gjöf gærdagsins er frá Petit.is sem gefur jóladress á smáfólkið okkar. Jólaföt FYRIR HANA og FYRIR HANN að verðmæti 50.000 krónur í heildina. Ekki missa af því, HÉR. Hún Linnea okkar, eigandi Petit, opnaði á dögunum nýja dásamlega […]

HELGIN

Ég tók þátt í íslensku verslunarmannahelginni með því að yfirgefa heimilið og skella mér í sænsku sveitarsæluna. Mikið var það ljúft. Hér úti á engi með mínum eina sanna Manuel sem sprengdi alla krúttskala berleggja og í stígvélum – það verður ekkert krúttlegra. // We had the weekend off and […]

LÍFIÐ

Við erum alltaf að uppgötva nýja uppáhalds staði í kringum heimilið okkar. Mitt laugardagagskvöld var hér – við höfnina í Ahus þegar sólin var að setjast. Virkilega notalegt. // Sunset with these two at Ahus Harbour last night – lovely. Hettupeysa: H&M, Bolur: Minumum, Pils: Gina Tricot, Sólgleraugu: SecondHand frá […]

DRESS: SPÁNN

English version Below Það var algjör draumur að fá að njóta lífsins í hitanum á Spáni í nokkra daga. Afslöppun var í hámarki og því lítið hugsað um útlitið eins og von er vís. Æ hvað það var næs! Ég fór í síðbuxur eina kvöldstund og notaði þær við skvísu […]

SUNNUDAGS DEKUR:

Systir mín var svo æðisleg að gefa mér í afmælisgjöf Spa í Sóley Natura Spa & brunch á Satt! En ég á afmæli í ágúst en þá verð ég flutt til Kaupmannahafnar í nám! Það var æðislegt að komast í smá slökun með systir minni á góðum sunnudegi.. x Endilega […]

JÓLAKVEÐJA

English Version Below Jóladagur að kvöldi kominn og ég leyfi mér að setjast aðeins við tölvuna til að skrifa litla jólakveðju til ykkar. Það er yfirleitt tölvubann á þessum besta degi ársins en þar sem hann var ekki alveg hefðbundinn þá leyfi ég mér að brjóta útaf vananum hér líka. […]

LAUGARDAGSLÚKK: CPH

English Version Below Þær verða líklega nokkrar ferðirnar yfir þessa fallegu brú næstu árin. Gærdeginum eyddum við í Kaupmannahöfn í blíðskaparveðri. Það er um að gera að nýta sér að vera svona nálægt dönsku höfuðborginni sem ég þekki svo ágætlega. Einhver ykkar fylgdust með deginum “í beinni” á Instagram story […]

ÉG ER KOMIN HEIM


English Version Below God morgon Sverige ! Þó að síðustu dagar hafi verið ansi skrautlegir þá er ég í smá hamingjukasti þegar þetta er skrifað. Ný vika – nýtt land – nýtt upphaf… enn á ný. Gunni skrifaði undir samning við meistaradeildarliðið IFK Kristianstad og við fjölskyldan fylgjum að sjálfsögðu […]

LAUGARDAGSLÚKK

Ég átti deit við sætasta sjóarann í bænum um helgina … Mömmu og Manu stundir eru ansi ágætar. Nýji hatturinn hans Manuels er í algjöru uppáhaldi en ég gat ekki staðist hann í verslun Petit. Takk Linnea fyrir þá fínu freistingu. Ég sé notagildið mikið því hann verður settur sem […]

KÁTT Á KLAMBRA

Á morgun, sunnudag, verður kátt á Klambratúni fyrir smáfólkið okkar. Ég var beðin um að deila því með ykkur og finnst það hið sjálfsagðasta mál. Dagskráin hefst klukkan 14:00 og stendur til 17:00. Á svæðinu verða ýmsar uppákomur: Listasmiðjur – Andlitsmálning – Húllafjör – Tattoo bás – Ljósmyndabás – Tombólumarkaður […]