fbpx

FERMINGARMAMMA

ÍSLENSK HÖNNUNLÍFIÐSAMSTARF

Ég er fermingarmamma (hvert flaug tíminn!?) ….

Það er ótrúlegt að við séum komin á þann stað að vera að fara að ferma, nú erum við Gunni alveg örugglega orðin fullorðin? Þegar mér finnst ég samt ennþá vera unglingur.

Victorian TopRhinestone trousers, Silfen veski

Landscape top

 

Silver Sparkle pants, Marine Serre bolur

Femme fatale dress

Studio Overcoat

Vanessa Mooney

Árlega fermingarblað Hildar Yeoman er komið út og við mæðgur erum svo lánsamar að hafa fengið að vera með að þessu sinni. Blaðið er uppfullt af æðislegum lúkkum fyrir fermingarbörn og mömmur en Yeoman selur líka fylgihluti, kerti og annað sem passar í veisluna eða í fermingarpakkann. Sjáið þessa flottu forsíðudömu mína !!?  – mamman verður meir.

SMELLIÐ HÉR EÐA Á MYNDINA TIL AÐ LESA BLAÐIÐ

Eins og þið sjáið á svörum okkar hér að neðan, þá erum við ekkert voðalega skipulagðar en nú erum við komnar á rétt skrið. Annars snýst þetta um að njóta en ekki vera að stressa sig um og of – það ætlum við svo sannarlega að gera.

Takk fyrir okkur.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

FALLEG FATALÍNA Á FULLORÐNA

Skrifa Innlegg