fbpx

TOPP20 ÁRIÐ 2014

LÍFIÐTRENDNET

10893847_10152633162912568_1683487987_n

Á öllum áramótum er mikilvægt að gera upp árið og þakka fyrir það sem á undan er gengið. Ég ákvað að taka saman mínar mest lesnu færslur árið 2014 en það gerði ég líka í fyrra.

Það er gaman að skoða bloggárið og sjá hversu jafnar mínar færslur eru lesnar. Það þykja mér góð tíðindi og benda til þess að ég sé að gera eitthvað rétt fyrir minn lesendarhóp.
Ég tók saman 20 færslur með ágripi og einni mynd – smellið á þær sem vekja áhuga ykkar til að vita meira.

20. DV: HVAÐ ER Í TÍSKU Í HAUST?

“Veglegar ullarpeysur hlýja”

tiska-620x450

19. “ON THE RUN” ENDAÐI SVONA (!)

“Af því að ég er búin að horfa á þetta myndband sirka 100x (á meðan ég á að vera að gera eitthvað allt annað og mikilvægara!) þá get ég ekki annað en deilt því hér líka. Þið getið þá kannski tekið við af mér í áhorfinu.”

18. LÍFIÐ: JÓLAKLIPPING

“Þvílíkur léttir … ég fór í langþráða jólaklippingu fyrir helgi, en hárið var búið að vaxa extra hratt núna í haust. Þegar maður loksins þorir að klippa vel af því einu sinni þá verður ekki aftur snúið. Það er allavega þannig í mínu tilviki en þið munið eflaust einhver eftir því hversu sítt hárið á mér var í mörg ár. Mjög mörg ár. Í dag er raunin önnur.”

10846598_10152566252832568_1985852304_n

17. TÝNDAR STÚLKUR

“Takk fyrir mig Krabbameinsfélag Íslands og þið vinalega starfsfólk sem þar tók á móti mér. Mikið er ég glöð að þið funduð mig.”

10721032_10152441991292568_48787130_n

16. XO: SAMFESTINGUR

“Ég sé hann fyrir mér fínt til að byrja með en í framhaldinu við sandala eða sneakers.
Nei eða já? Af eða á?”

photo 1

15. LAUGARDAGSLÚKKIÐ

Skyrta: WoodWood
Buxur: Zara
Sokkar: Oroblu
Skór: Zara

DSCF2796

14. NÝTT UPPHAF

“Við fjölskyldan ferðuðumst til Þýskalands á dögunum en þar hoppuðum við á milli húsnæða í von um að finna nýtt heimili. Ástæðan fyrir ferðalaginu eru nefnilega væntanlegir flutningar til Þýskalands seinna í sumar þar sem Gunnar Steinn hefur skrifað undir samning við Gummersbach, það fornfræga handboltalið.”

image-13

photo 2

13. EINS OG AÐ GANGA Á SKÝI

“Ég get svo svarið það að þessi sneakers tíska er það besta sem gat komið fyrir. Örugglega margir sammála mér þar.”

image_4

12. DRESS: COPY/PASTE

Hattur: Lindex, Peysa: H&M, Buxur: Mango, Kaffi: Franskt

Rag&Bone: 395 $ = 47.000 ISK
VS
H&M: 29.90 Evrur = 4.400 ISK

Elisabet1

11. STÍLLINN Á INSTAGRAM: FANNEY INGVARS

Hver er Fanney Ingvarsdóttir?
Ég er 22 (bráðum 23) ára Garðabæjarmær. Ég er flugfreyja hjá WOW air og nýnemi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Hef áhuga á öllu sem tengist íþróttum, tísku, ferðalögum, mat, hreyfingu og því góða sem lífið hefur upp á að bjóða.

10. LÍFIÐ: JPG X LINDEX

Að opna hurðina á verslun Lindex í gær var eitthvað sem verður minnistætt lengi.”

DSCF4754

9.  FRÁ TOPPI TIL TÁAR

“Back to school …..”

10613796_10152337963577568_1864702503_n

8. HEAVY MASKARI INNÍ HAUSTIÐ

“Það er eitthvað við þetta lúkk sem hefur verið að heilla mig uppá síðkastið. Að leyfa sér meiri þykkingu á augnhárin þannig að maskarinn sé sýnilegur – 70s style.”

10566439_10152357225077568_1322354020_n

7. STÍLLINN Á INSTAGRAM: ELFA ARNAR

Hver er Elfa Arnardóttir?
Ég er 27 ára gömul og uppalin í 103 RVK. Ég er það lánsöm að fá að starfa hjá Icepharma sem markaðsstjóri fyrir Nike á Íslandi og er með gráðu í verkfræði frá HR. Í hjarta mínu hef ég alltaf verið óttalegur sígauni en ég lifi fyrir að flakka um heiminn eins mikið og starfið mitt leyfir. Að því sögðu á ég á mjög erfitt með að tolla á sama staðnum í einsleitum verkefnum til lengri tíma. Ég tel mig lifa nokkuð heilbrigðum lífstíl og hef áhuga á fjölbreyttri hreyfingu, ferðaflakki og fólkinu í kring um mig.

6. ALLIR ÆTTU AÐ LÁTA DRAUMA SÍNA RÆTAST

“Ég birti grein í Nýju Lífi á dögunum fferðalagi mínu til Parísar fyrr í sumar og viðtal við hátískuhönnuðinn Jean Paul Gaultier.  Ferðalag sem gleymist seint – vel heppnað í alla staði.”

photo 3-1

6. LANGAR: Y.A.S.

“Morguninn byrjaði ansi vel með vel völdu fólki á Nauthól þar sem fram fór kynning á vörulínunni Y.A.S sem seld er í Vero Moda. Ég heillaðist af þessum fallega gula sem er víst nú þegar til sölu í verslunum.”

DSCF3829

5. B4

“Það fylgir Íslands heimsóknum að hafa ávallt nóg fyrir stafni. Ég vinn mikið og svo þarf að hitta allt fólkið sitt. Það sem bættist ofan á álagið í þessari heimsókn er ný íbúð sem við fjölskyldan fjárfestum í.”

photo 4

4. NÝ HERFERÐ 66°NORÐUR

“Þetta er ástæða þess hvað ég elska landið mitt mikið. Á sólríku dögunum sýnir náttúran sína fegurstu mynd en í rigningu og roki birtist einhverskonar orka yfir landið sem er erfitt að lýsa – drauma.”

_H9B9537

3. KLÆÐUMST CONE BRA

Tvífarar dagsins? ; )

photo

2. DRESS

Bolur: Lindex Homewear
Buxur: Vintage Levis
Skór: GS skór
Brjóstarhaldari í hönd: Orðinn minn.

Hvaða miskilningur er það að bolurinn flokkist undir heimaföt? Þennan má nýta í allavega tilefni.

DSCF4586

1. TREND: LOW BUNS

“Áður fyrr tók ég hárið alltaf upp á höfuðið en uppá síðkastið hef ég reynt að breyta til og held honum lægra – í einskonar low bun.”

photo 3

46118bd309322efef39258a2f051556e

Takk fyrir að fylgjast með á nýliðnu ári.

Gleðilegt nýtt bloggár!

xx,-EG-.

SHOP: ÁRAMÓTALÚKK

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Halla

    3. January 2015

    Takk fyrir skemmtilegar færslur á árinu. Vona að nýja árið verði ykkur gæfuríkt.