fbpx

LÍFIÐ: JÓLAKLIPPING

LÍFIÐ

Þvílíkur léttir … ég fór í langþráða jólaklippingu fyrir helgi, en hárið var búið að vaxa extra hratt núna í haust. Þegar maður loksins þorir að klippa vel af því einu sinni þá verður ekki aftur snúið. Það er allavega þannig í mínu tilviki en þið munið eflaust einhver eftir því hversu sítt hárið á mér var í mörg ár. Mjög mörg ár. Í dag er raunin önnur.

Hér í Þýskalandi skottast ég uppá næsta horn en þegar ég er á Íslandi þá er hugsað vel um mig hjá Magga á Solid.

10846598_10152566252832568_1985852304_n 10822328_10152566252822568_1453391566_n
Næst tek ég meira.

Jólaklipping er algjört must, ár hvert. Líka fyrir ykkur sem eruð alltaf að safna ;)

Klipping er holl fyrir hárið.

xx,-EG-.

FATASALA DAGSINS

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

 1. Anna Sesselja

  8. December 2014

  Svo fínt!

 2. Nanna Rán

  8. December 2014

  Vá æðisleg húfa/hárband! Hvar fékkstu þessa? :)

 3. María

  5. January 2015

  Flott klipping! Hérna hvar fékkstu peysuna sem þú ert í á fyrstu myndinni ?
  ___
  mariaosk.com