fbpx

On The Run endaði svona (!)

FÓLKMUSIC

beyonce-on-the-run-givenchy-1

Afþví að ég er búin að horfa á þetta myndband sirka 100x (á meðan ég á að vera að gera eitthvað allt annað og mikilvægara!) þá get ég ekki annað en deilt því hér líka. Þið getið þá kannski tekið við af mér í áhorfinu.

Tónlistarferðalag Beyoncé og Jay-Z endaði á persónulegu nótunum(vægast sagt) í París á síðustu tónleikum “On The Run” tónleikahaldsins . Myndir og myndbönd sem aldrei hafa sést áður voru birtar á skjá fyrir aftan sviðið þegar þau sungu saman síðasta lagið – Forever Young/Halo.

Pressið á “play”.

1411467650_Beyonce_JayZ_BlueIvy_-IVK3A beyonce--jay-z-1411378123-article-0 ByB0FSvIIAAmZJr Jay-Z-Beyonce-On-The-Run-Tour-Home-Video

Fjölskyldumyndböndin gerast örugglega ekki meira fabolous.

Mér hefur hingað til þótt flott hversu hæfilega persónuleg Beyonce hefur náð að vera. Uppá síðkastið hefur það breyst mikið og með þessu myndbandi var allt það nánasta sett í sviðsljósið.

Sitt sýnist hverjum … en fallegt er það … lífið þeirra í myndum.

xx,-EG-.

KLÆÐUMST CONE BRA

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Sigga

  23. September 2014

  Vá !

 2. Sveinsdætur

  24. September 2014

  Alltof flott!

 3. Sara

  24. September 2014

  Gæsahúð!