fbpx

LAUGARDAGS LÚKKIÐ

DRESSLÍFIÐSHOP

Ég varð veik þegar ég rakst á þessa skyrtu um síðustu helgi í verslun á Laugaveginum …. náttfatalúkk sem ég elska, sé það parað saman við réttan fatnað.

Wood-Wood-Utopia-SS14-Lookbook-10 1723_03b2a22053-s

Hún er frá WoodWood og hékk á slánum í GK Reykjavik. Af því að tilefni gafst til þá notaði ég þessa nýju uppáhalds flík strax sama kvöld og hún varð mín.
Oversized skyrta með skemmtilegum detailum. Mjög mjög Elísabetarleg – sammála því?

 DSCF2801DSCF2795 DSCF2796

Þægilegra verður það ekki!

Skyrta. WoodWood
Buxur: Zara
Sokkar: Oroblu
Skór: Zara

xx,-EG-.

ÍSLAND Á INSTAGRAM

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Theodóra Mjöll

    9. April 2014

    Er sjúk í þessa skyrtu! Punktur! =)

  2. Auður

    10. April 2014

    Eru skórnir nýir? (hugsanlega þá enn til ;)