fbpx

“SS14”

BOSTON BABY

Boston bauð uppá fallegt veður og mikinn kærleik með einni dýrmætri rétt fyrir helgi. Ótrúlegt hvað sólahringur í sól gefur […]

FATASÖLUR HELGARINNAR

Yfir sumartímann virðist fólk duglegt við að hreinsa út og gefa fataskápnum nýtt líf með fatasölum hér og þar um […]

STÍLLINN Á INSTAGRAM: KARIN SVEINS

Söngkonan Karin Sveinsdóttir er mörgum orðin kunnug en hún hluti af hljómsveitinni Yong Karin ásamt Loga Pedro Stefánssyni. Þrátt fyrir […]

DRESS

 Bara ef …. ég væri enn í Feneyjum. Ég fletti í gegnum myndir og ó hvað stundirnar voru góðar. Þessir […]

Victoria Beckham FYRIR VOGUE

Victoria Becham prýðir forsíðu breska Vogue í ágúst. Hlutverk frú Becham á myndunum er óraunverulegt miðað við það sem við […]

BACK TO BASIC

Mér finnst ný sólgleraugu vera eitt af því sem er must á mínum lista fyrir sumarið. Fylgihlutur sem við grípum […]

KLÆÐUM OKKUR EFTIR VEÐRI

Hæ frá 8 gráðunum á Akureyri. Hér sit ég með heitt kaffi og horfi á vel klædda túrista rölta fram […]

PÓSTKORT FRÁ VENICE

  Sumarfrí er nauðsyn fyrir alla. Ég er alveg endurnærð þegar ég rita þessar línur en ég hef notið frídaga […]

HOME: UPPÁHALDS HLUTIR

Ég valdi nokkra uppáhalds hluti fyrir sumarblað HOME magazine. Hlakka til að kaupa það á prenti í vikunni en gaman […]

Moschino UNDIRFÖT

Munið þið þegar ég bloggaði um Calvin Klein undirfata æðið? #MYCALVINS Moschino tekur þetta á annað level. Ég féll fyrir […]