fbpx

BACK TO BASIC

DSCF3569DSCF3714

Mér finnst ný sólgleraugu vera eitt af því sem er must á mínum lista fyrir sumarið. Fylgihlutur sem við grípum mest í á þeim tíma.
Ég fékk fallega nýja RayBan týpu í afmælisgjöf í byrjun maí sem ég var efins með frá upphafi, eftir nokkra umhugsun ákvað ég að skipta þeim í þessi gömlu góðu – back to basic. Besta ákvörðun sem ég gat tekið!

photo image-1 image-2 image-3 image-4 image-5 imageimage-4-620x620 image-13-620x620 image-24-620x620

Þó að mig hafi langað að vera voða pæja með nýja týpu á nefinu þá er örugga leiðin oft bara betri.. Ég er allavega í skýjunum með mín – klassísku WayFarer sem verða alltaf fyrir valinu þegar sú gula lætur sjá sig. Sem mætti auðvitað vera miklu miklu oftar hér á skerinu.

Mæli með!

xx,-EG-.

HEILLANDI SUMARSALI

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. Sigrún Edda

  10. July 2014

  Æðislegar myndir – svo mikið sumar :) Hvaða effect ertu með á efstu myndinni, svo flott hvernig hún skiptist..

  • Elísabet Gunnars

   11. July 2014

   Takk fyrir !
   Ég vildi að ég gæti sagt þér að um effect væri að ræða en myndin varð óvart svona þegar ég hlóð henni inn í færsluna. Mér finnst líka flott hvernig hún skiptist og leyfði henni því að haldast í þessu formati.

 2. Sandra

  12. July 2014

  Hvernig týpu fékkstu fyrst? Sorry forvitnina :)

  • Elísabet Gunnars

   12. July 2014

   Nýja týpu af Aviator – svarta þunna umgjörð :) Mjög falleg þrátt fyrir að ég hafi ákveðið að skipta

 3. Guðrún

  13. July 2014

  æði skvísa með þessi, hvaða stærð tókstu og nr. hvað er módelið?