fbpx

AFMÆLISDRESS

LÍFIÐ

Home office:
hér er allt í blóma og þetta er margra bolla mánudagur ..

Gleðilegan mánudag, vikuna eftir að við hjónin áttum bæði afmæli og ég keyrði mig í kaf á Hönnunarmars. Um helgina hélt lífið svo áfram í framkvæmdum hér á B27 þar sem allt er í blóma. Takk allir sem kíktuð við á vel heppnaða viðburðinn okkar í Sjöstrand á afmælisdaginn minn –  takk Hönnunarmars fyrir mjög frábæra hönnunarhátíð.

LESTU LÍKA: KAFFIBOÐ Í SJÖSTRAND: GERSEMAR EFTIR STUDIO ALLSBER TIL SÖLU
LESTU LÍKA: HÖNNUNARMARS Í MYNDUM

Á afmælinu mínu klæddist ég bláu notalegu setti sem fékk mikið lof. Það var keypt samdægurs á hlaupum eins og ég á til að gera. Ó hvað ég elskaði að para nýja rauða íslenska eyrnalokka (kynntir á Hönnunarmars) við æpandi bláa litinn – kom vel út.

Skyrta: Lindex, Buxur: Lindex, Eyrnalokkar: Hlín Reykdal, Skór: Gia Borghini/Andrá

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

 

 

 

 

MÖMMUMÓT Í SKYLAGOON

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Svart á Hvítu

    12. May 2022

    Elska hvað þú getur alltaf reddað þér á síðustu stundu en samt verið fííínust !! <3