fbpx

HÖNNUNARMARS Í MYNDUM

HÖNNUNARMARSÍSLANDÍSLENSKT

HönnunarMars 2022 VÁ & takk fyrir mig !

Hönnunarmiðstöð á stórt hrós skilið fyrir einn skemmtilegasta HönnunarMars ever.
Viðburðir voru um alla borg og það má eiginlega segja að þetta sé uppskeruhátíð hönnuða.  Mjög mikið af spennandi verkefnum og nýjum vörum að koma á markað.  Við vinkonurnar (ég & Elísabet) brunuðum á milli staða til að missa ekki af neinu, við fórum bæði á viðburði, inn í verslanir, vinnustofur & á tískusýningar. Fimm daga veisla, gleði & gaman.
Hér er minn hönnunarmars í myndum…

 

 

Bara 365 dagar í næsta
xxx
AndreA

IG @andreamagnus

HÖNNUNARMARS - ÞETTA LANGAR MIG AÐ SJÁ

Skrifa Innlegg