fbpx

LÍFIÐ: LINDEX X GLAMOUR

LÍFIÐWORK

12071801_10153293741262568_136494078_n

Víða hafa verið birtar myndir frá glæsilegu boði Lindex og Glamour sem fram fór um nýliðna helgi. Um var að ræða fögnuð í tilefni af útgáfu glænýs október blaðs Glamour á sama tíma og nýjar haustflíkur fóru í sölu hjá sænsku snillingunum. Ég var á landinu vegna þessa og hjálpaði til við undirbúning á viðburði sem heppnaðist svona líka vel.
Myndavélin var með í för þó ég hefði sannarlega mátt vera duglegri að smella á takkann. Hér eru nokkrar til að deila með ykkur –

image_7
Bak við blaðið er ein frábær kona sem mætti fyrst og fór síðust –

image_8
Hildur Erla með myndavélina á lofti –

image_10 image_17

Ég hef fengið mjög margar fyrirspurnir um þetta ágæta dress eftir Instagram mynd sem ég birti af mér í því. Þessi póstur hefur því greinilega farið fram hjá einhverjum ykkar.

image_20
Með Nönnu minni –

image_21
Írena lét sig ekki vanta í veisluna –

image_22 image

Vinkonur. Þyri (til vinstri) fór ekki tómhent út –

image_2
Álfrún og Hildur frá Glamour –

image_3

Að fá að vinna með Lindex af og til er ómetanlegt. Það eru falleg hjörtu sem þar slá –

image_4 image_5 image_6
Í góðum félagsskap ritstjóra og fatahönnuðar. Þekkið þið hvaðan leðurjakkinn hennar Álfrúnar kemur?

image_9  image_12

Þessi sá um veitingar. Pís –

image_13

Litla systir ljúfa og góða –

image_14 image_15image_11
Öll betri boð bjóða uppá veglega gjafapoka –

image_16 image_18

Erna Hrund – Rósa María – Þórunn

image_19

Frábært kvöld!
Takk fyrir mig –

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

Fatamarkaður fyrir hann

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. soffía KRISTINS

    7. October 2015

    FLOTT FÖT ,.

  2. Andrea

    8. October 2015

    Takk fyrir frábært kvöld