fbpx

DRESS

DRESSFASHIONWORK

Ég átti gott kvöld í gær þegar Lindex og Glamour tóku höndum saman og héldu frumsýningarpartý í Kringlunni. Rjúkandi heitt oktoberblað Glamour var afhent í veglegum gjafapokum innan um nýja haustlínu Lindex.

image_2
image_3 image_5image_4
Ég klæddist Lindex frá toppi til táar – það var við hæfi fyrir atburð sem þennan. Dragtin er komin í mikið uppáhald en ég mun líklega nota hana mikið saman og í sitthvoru lagi.

Jakki: Lindex, Buxur: Lindex, Bolur: Lindex

Þessa dagana stendur Lindex fyrir Instagram leik sem snýst um að við merkjum myndirnar okkar #LINDEXICELAND. Einu skilyrðin eru að myndin tengist Lindex og Íslandi. Þrjár myndir verða valdar daglega út næstu viku og fá vinningshafar 10.000 krónur að inneign í versluninni.

Ég sýni ykkur fleiri myndir frá frumsýningar-kvöldinu hið allra fyrsta.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

ÁBERANDI EYRNALOKKAR

Skrifa Innlegg