fbpx

FLJÓT Í FÍNNI GÍRINN

LÍFIÐ

DSCF8367 (1)

Á föstudagskvöldið hafði ég stuttan tíma til að gera mig til og tók því á það ráð að smella í mig áberandi eyrnalokkum við svartan kjól sem ég klæddist sama dag. Bara það að henda hárinu blindandi upp í hnút, og setja í mig þessa ágætu lokka gerðu hversdagklæðnað að fínna lúkki.

Fyrir nokkru síðan talaði ég um áberandi eyrnalokka í vikulega tískubabli mínu í Fréttablaðinu. Áður hafði ég líka komið inná “einn í eyra” sem trend fyrir síðustu jól.
Þó það líði að nýjum jólum þá virðist ég enn vera að taka þátt í sama trendi. Smáatriði geta skipt sköpum –

photo 1 photo 2

Eyrnalokkar: Lindex Extended
Kjóll: Lindex

Vonandi áttuð þið gleðilega helgi.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

LÍFIÐ: #HMBalmaination 


Skrifa Innlegg