DRESS: DETAILS

DRESSLÍFIÐ

Það var svo dýrmætt að fá framlengingu á sumrinu með heimsókn minni til Frakklands um helgina. Léttklæðnaður alla daga og sólbrillur á nefinu var eitthvað sem ég bjóst ekki við þegar ég pantaði flugið á sínum tíma.
Sunnudagur til sælu átti vel við þegar þessar myndir voru teknar fyrir utan hjá vinkonu minni Monu Lisu.

Fylgihlutirnir settu punkt yfir i-ið á dressið – smáatriðin stela athyglinni á sólríkum dögum.

//

This weather!! In October!! Love it!! I did not see it coming when I booked the flight to France some weeks ago. The weather made Paris even more wonderful – I really enjoyed it.

Sólgleraugu: Gucci // Augað Kringlunni
Samfella: OW // AndreA Boutiqe
Hálsmen: E // AndreA Boutiqe
Stuttbuxur: SamsoeSamsoe
Klútur í taglinu: Hildur Yeoman

Top Sunday wearing Samsoe Samsoe shorts, body by OW from AndreA Boutiqe, Gucci sunglasses and a scarf by Icelandic designer Hildur Yeoman.

Þið hafið margar verið að spyrja mig út í klútana sem ég hef verið að hnýta í hárið uppá síðkastið. Ég gríp í þann sem hendi er næst og finnst þetta vera skemmtileg leið til að poppa upp á lúkkið endrum og eins. Mæli með með að stelið hugmyndinni ;)

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

 

FLJÓT Í FÍNNI GÍRINN

LÍFIÐ

DSCF8367 (1)

Á föstudagskvöldið hafði ég stuttan tíma til að gera mig til og tók því á það ráð að smella í mig áberandi eyrnalokkum við svartan kjól sem ég klæddist sama dag. Bara það að henda hárinu blindandi upp í hnút, og setja í mig þessa ágætu lokka gerðu hversdagklæðnað að fínna lúkki.

Fyrir nokkru síðan talaði ég um áberandi eyrnalokka í vikulega tískubabli mínu í Fréttablaðinu. Áður hafði ég líka komið inná “einn í eyra” sem trend fyrir síðustu jól.
Þó það líði að nýjum jólum þá virðist ég enn vera að taka þátt í sama trendi. Smáatriði geta skipt sköpum –

photo 1 photo 2

Eyrnalokkar: Lindex Extended
Kjóll: Lindex

Vonandi áttuð þið gleðilega helgi.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

DETAILS

LANGAR ÍLJÓSMYNDIRNÝTT

Gleðilegt nýtt ár x
Í tilefni þess að ég er farin að vera meira með skartgripi núna undanfarið heldur en ég gerði ætla ég að sýna ykkur brot af mínum.

Ég er mikið fyrir það að vera með marga hringi og tók mig loksins til og föndraði tvo kristalahringi. Ég á það til að týna hringjum þannig ég kaupi oftast auka pakka af einföldum hringjum þegar ég fer í H&M – ódýrir og fínir.

Ég keypti þessa kristala á lyklakippu í Urban Outfitters, tók þá af og setti á band sem ég keypti í föndurbúð – er mjög sátt með útkomuna.

Ég fékk þetta vinstra megin í jólagjöf og mig dreymir líka um þetta hægra megin – fyrra er úr Nostalgíu og seinna frá Romwe.


Við systurnar fórum í myndatöku fyrir Spúútnik – Saga Sig tók myndirnar. Það er mikið úrval af fallegum skartgripum þar.

Ég er sérstaklega hrifin af hringunum á fyrstu myndinni og bak-menunum.
xxx

//Karin

 

EINN DAGUR Í HÖRPU

Inspiration of the dayMy closetTraveling

Ég náði loksins manninum inn í Hörpuna nú á dögum en þetta var hans fyrsta heimsókn í tónlistarhúsið fagra.
Þrátt fyrir allt þá finnst mér þessi bygging alveg einstaklega falleg og alltaf gaman að koma þar inn, sérstaklega þegar sólin skín. Við vorum svo heppin að fá dýrindis veður einmitt þennan daginn og útsýnið skartaði því sínu fegursta.

IMG_5218IMG_5179IMG_5176IMG_5187IMG_5177IMG_5167IMG_5166IMG_5175IMG_5199Processed with VSCOcam with s3 preset

Elmar klæddist sinni síðsumars uppáhalds blómaskyrtu frá Weekday & Samsoe Samsoe peysu.
ÉG // Frakki – H&M / Gallabuxur&Bolur – Monki / Skór&Sólgleraugu – Topshop / Taska – Louis Vuitton 

..

A day well spent at Harpa concert hall whilst in Reykjavík and what a beauty she is! Stunning architecture which shines thru the best on a bright sunny day, literally. The view is also at it best on a beautiful day like this one.

PATTRA

DETAILS

My closet

Staðan um þessar mundir.. Ég þeytist út úr húsi snemma(í dag var það bókstaflega með vindinum &rigningunni) og er ekki komin heim fyrren frekar seint á kvöldin, stjarnfræðilega þreytt. Eftir 22:00 er ég eiginlega ekki samræðuhæf enda enn á DK tíma. Það er reyndar ekkert að því vegna þess að maður verður að nýta mínuturnar hér á landinu vel&vandlega, nýta og njóta!

Pels-Marc Jacobs / Húfa&Bolur-H&M / Hálsmen-Forever21&heimagert / Buxur-Designer Remix by Charlotte Eskildsen / Skór-Miista

Það er samt smá misskilningur í gangi. Ég var eiginlega búin að panta veðrið eins og var um helgina út september. Dagurinn í dag hefur sennilega ekki fengið memo-ið.

Afsakið Edward Scissorhands ástandið á mér, besefans selfies!

..

Fur-Marc Jacobs / Beanie&Tshirt-H&M / Necklaces-Forever21&Homemade / Pants-Designer Remix by Charlotte Eskildsen / Shoes-Miista

My days here in Iceland are always well packed(which is a good thing) and after 10 pm I just wanna craw into bed. Thought I might have a beautiful and mild fall weather thru the whole time I’m here, but I thought wrong. Hello wind&rain! Haven’t missed ya a bit.

Sorry about my Edward Scissorhands situation, friggin’ selfies!

PATTRA

DETAILS

DetailsMy closet

Nike óðar vinkonur á Klambratúni / Nike friendies

 Chloé sunnies bought in Boston

BCBG Max Azria pants, also from Boston

H&M ring

Vinkonur í brúðkaupsvígslu helgarinnar / Friends at a wedding ceremony last friday

Nokkrar myndir af smáatriðum frá júní. Móðir mín kom í heimsókn í síðustu viku og hitti tengdason sinn í fyrsta sinn, loksins! Einnig fórum við í skemmtilegt brúðkaup, ég hef því ekkert kveikt á tölvunni þessa helgi. Nú er lengsti dagur ársins genginn hjá og vonandi áttuð þið öll dásamlega sumarhelgi, hvert fer tíminn eiginlega?!

..

My mother came for a visit last week and met her son in law for the first time ever! Also, we all went to a super fun wedding last friday so I haven’t turned on my computer at all this weekend. I love details pics, these are from this past month -loving my new trousers from BCBG.

PATTRA