fbpx

DRESS

DRESS

Þessar myndir voru teknar í Köln á dögunum þegar ég klæddist í fyrsta sinn íslenskri flík frá elsku Andreu. Peysa sem ég á eflaust eftir að nota mikið í vetur. Hlý og góð … og falleg , ég stóðst allavega ekki mátið þegar ég sá hönnuðinn sjálfan klæðast sinni. Hún á reyndar mjög auðvelt með að selja mér fallegar flíkur enda glæsilegri íslenskar konur vanfundnar.

 DSCF4387
Sólgleraugu: RayBan Wayfarer
Peysa: AndreA
Stuttbuxur: H&M STUDIO
Skór: Focus

DSCF4379DSCF4380 DSCF4375

Þennan daginn skein sólin þrátt fyrir að hárið á mér hafi fengið náttúrulegan blástur, það var mjög vindasamt.
Er ekki léttklæðnaður í boði í borginni þessa dagana? Njóótið …

Gleðilegan föstudag yfir hafið bláa.

xx,-EG-.

LÍFIÐ: JPG X LINDEX

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Andrea

    10. October 2014

    Fallegust <3 Fer þér einstaklega vel :)