fbpx

WORK: JPG X LINDEX SHOWROOM

DRESSFASHIONLÍFIÐWORK

Eins og eflaust einhverjir hafa tekið eftir þá er ég stödd á landinu í smá vinnuferð. En ég tók að mér verkefni hér á landi fyrir Lindex X Jean Paul Gaultier.

Í gær buðum við upp á vel heppnað showroom á línunni sem kemur í verslanir í næstu viku, þann 8.oktober.

Á gestalista voru íslenskir hönnuðir, stílistar, fjölmiðlar og bloggarar.
Sjálf tók ég ekki margar myndir en þessar voru á vélinni eftir daginn. Leyfi þeim að fylgja.

DSCF4471 DSCF4476 DSCF4480 DSCF4481 DSCF4482 DSCF4484 DSCF4490 DSCF4494 DSCF4495 DSCF4500 DSCF4510 DSCF4513

Ég klæddis viðeigandi klæðnaði fyrir þetta tiltekna hóf:

Jakki: Jean Paul Gaultier fyrir Lindex
Skyrta: Jean Paul Gaultier fyrir Lindex
Buxur: Lindex
Skór: Focus

DSCF4517 DSCF4519 DSCF4520 DSCF4522 DSCF4525
Takk allir fyrir komuna.

xx,-EG-.

KAUP DAGSINS

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Sveinsdætur

    2. October 2014

    Svo fín lína – hlakka til að kaupa eitthvað fínt!
    Irena