fbpx

KAUP DAGSINS

Í dag hefst sala á bleiku slaufunni hjá Krabbameinsfélagi Íslands.

Ég nældi mér í eina slaufu og mæli svo sannarlega með því að þið gerið það líka.

10723398_10152432295017568_1882690044_n

Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum og með kaupunum getið þið stutt þessa baráttu. Á heimasíðu bleiku slaufunnar má finna meiri upplýsingar um átakið og þar má einnig skrá sjálfa sig eða vin í leghálskrabbameinsleit, sem er nauðsynlegt að fara í reglulega.

10716160_10152432267097568_1169397748_nÉg mæli með að allir kaupi sér slaufu og beri hana á brjósti eins og ég og Kate.

xx, EG.

SJÁIÐ CHANEL SS15 (!)

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Andrea

    1. October 2014

    Takk fyrir mína slaufu love og takk fyrir daginn <3