fbpx

SJÁIÐ CHANEL SS15 (!)

FASHIONFASHION WEEK

Karl Lagerfeld kom mörgum að óvöru í fyrra þegar hann fór óvenjulega leið í sýningu sinni fyrir Chanel.
Hann toppaði sig svo sannarlega núna í morgun (!) en sýning hans hefur farið eins og eldur í sinu um veraldarvefinn í dag.
Hér fyrir neðan sjáið þið hversvegna. Frábær hugmynd sem fangar tíðarandann í dag eftir #heforshe og síðast en ekki síst franska uppreisnar andann. En eftir að hafa búið í Frakklandi tvö ár þá kynntist ég því að mótmæli eru daglegt brauð og hverja helgi gátu þeir staðið saman og gengið göturnar í mótmælaskyni – einhver sjarmi yfir því.

Settur var upp “Chanel Boulevard” inní Grand Palais og tísku mótmælaganga gengin með Cöru og Karl sjálfan fremst í flokki, eftir þeim fylgdu síðan Georgia May Jagger, Gisele og fleiri. Vel heppnað show og enn betur heppnuð markaðssetning.1412091073621_wps_23_PARIS_FRANCE_SEPTEMBER_30

image-1 image-2 image-3 image-41412091058531_wps_16_Models_stage_a_demonstratimage-6 image

Línuna í heild sinni sjáið þið: HÉR

xx, EG.

 

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR

Skrifa Innlegg