Elísabet Gunnars

IGLO+INDI: Suburban Adventures

ÍSLENSK HÖNNUNSMÁFÓLKIÐ

English Version Below

14193584_10154002691297568_1599659771_nSunnudagar eru betri en mánudagar (!)  … þessi mynd var tekin í góðu tómi á sólríkum sunnudegi hér heima. Mánudagurinn í dag er búinn að vera heldur erfiðari.

Góðan daginn! Þetta er mesti mánudagur sem ég hef átt í lengri tíma. Úff .. Hugsa að ég hlífi ykkur við atriðunum sem hafa átt sér stað á mínum bæ í dag. En það er lítið sem gengur upp. Smá eins og einhver sé að stríða mér (!) .. Þegar maður á svoleiðis daga þá er mikilvægt að búa til ljósari móment. Myndbandið hér að neðan býr til bros á andlitið – myndband sem fangaði mómentið “á bak við tjöldin” í myndatöku Iglo+Indi fyrir næsta sumar. Þar var ég með Ölbunni minni sem elskaði að módelast með frábæru fólki þennan íslenska sumardag. Hún situr líka mér við hlið “í þessum skrifuðu” og dillir sér við Glowie á repeat. Ef einhverjum langar að dilla sér og brosa , pressið þá á play –

 

Video by Ágústa Ýr
Music by Glowie – No Lie

 

//

Oh my … this Monday have not been the best one, but than you find things that make a smile on youre face – like this video above.
Iglo+Indi describe this collaction on this way:

For Spring/Summer 2017, iglo+indi draws inspiration from the suburban life in Iceland. The setting is a small town surrounded by nature. The kids wake up early, dressed in layers of clothes, a cat dress paired with bubblegum leggings and an oversized sweater from their big sister. They fill their backpacks with their favourite things, a favourite doll, a jar for bugs and butterflies and food to last the whole day. They put their little cat in the basket, jump on their bikes and off they go for exploration and new adventures, only to return home
under the midnight sun.

I feel it when I watch this backstage video, and dance to Glowie (icelandic singer) with minimi (Alba) , one of the models.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

GÓÐAN DAGINN

Skrifa Innlegg