fbpx

GÓÐA HELGI

LÍFIÐ

Hæ héðan úr höfuðborginni, Kaupmannahöfn. Við erum á smá ferðalagi og bíðum spennt eftir að knúsa bróðir minn og Örnu hans hinu megin við brúnna seinnipartinn í dag. Ég hef ekki hitt hann svoo lengi og því verða þetta fagnaðarfundir. Við erum ekki bara með sömu gen – líka bæði með hálfsænskt hjarta …  love it.

En fyrst, smá vinna. Ég skutlaði Gunna af mér á smá fund en tek börnin með mér í mission.

Bring kids to work … allir sælir í sólinni.

K a f f e –  K i  d s –  K ö b e n

Trendnet setti í loftið nýtt blogg í dag – kynnumst HIbeauty HÉR – verið velkomnar í fjölskylduna kæru dömur!

Útsýnið núna:

Ég vona að þið eigið góða helgi. Ég verð virk á Instagram næstu daga, fylgið mér endilega @elgunnars

xx,-EG-.

LÍFIÐ: AARHUS C

Skrifa Innlegg