fbpx

“Uppskrift”

HELGARKOKTEILLINN: JARÐARBERJABOLLA FYRIR BOLLUDAGINN

Nú styttist í bolludaginn og þá er tilvalið að skála um helgina með vinum í ljúffengri jarðarberjabollu. Þessi drykkur er […]

EINFALT EGGJASALAT

Ljúffengt og létt eggjasalat sem passar vel á hrökkbrauð með avókadó. Egg, rifinn cheddar ostur, sýrður rjómi og krydd er […]

BLÚNDUR MEÐ SÚKKULAÐIKREMI

Mig hefur alltaf langað til að baka blúndur og ég lét loksins verða að því í samstarfi við Innnes. Þessar […]

RAUÐSPRETTA Í DÁSAMLEGRI SÓSU

Það er fátt betra en ljúffengur fiskréttur og hvað þá þegar hann inniheldur rauðsprettu. Mér finnst rauðspretta svo bragðgóð og […]

ÓMÓTSTÆÐILEGIR TORTILLU ÞRÍHYRNINGAR

Ljúffengar og djúsí fylltar tortillur sem ég útbjó í samstarfi við Innnes. Spelt og hafra tortillur fylltar með rjómaosti (að […]

EINFALT NAAN BRAUÐ

Hér kemur uppskrift að mjög einföldu og ljúffengu naan brauði sem hefur einungis þrjú innihaldsefni ásamt kryddi! Svo fljótlegt að […]

LJÚFUR SUNNUDAGSBRÖNS: RISTAÐ SÚRDEIGSBRAUÐ & SÚKKULAÐISNÚÐAR

 Ljúffengur og fljótlegur bröns sem klikkar ekki. Ristað súrdeigsbrauð með ofnbökuðum tómötum, ostaeggjum og avókadó og smjördeigssnúðar fylltir með súkkulaðismyrju. […]

HEITT SÚKKULAÐI MEÐ RJÓMA

Jæja janúar og allar þínar lægðir. Heitt kakó er ágætt plan fyrir þessa köldu vetrardaga. Í samstarfi við Örnu ætla […]

ÁRAMÓTA OSTAKÚLA

Gómsæt ostakúla úr Philadelphia rjómaosti með sweet chili, rauðlauk, sólþurrkuðum tómötum, pimiento papriku og ristuðum pekanhnetum. Undursamleg blanda sem ég […]

HOLLAR JÓGÚRT JÓLABOLLUR – BAKAÐAR MEÐ ÁST

Ég er þekkt fyrir litla hæfileika í bakstri en er samt ágæt í örfáum og einföldum uppskriftum sem allir ráða […]