fbpx

FIMM FALLEGAR FLÍKUR Á AFMÆLIS-AFSLÆTTI ANDREU

SAMSTARFSHOP

Til hamingju með 11 ára afmælið elsku vinkona mín og dugnaðarforkur AndreA Magnúsdóttir. Lásu ekki allir afmæli færsluna hennar HÉR … ég er sammála, finnst svo stutt síðan þú fagnaðir 10 árunum.

Það gleður mig að sjá hana fara óhefðbundna leið þegar hún fagnar 11 ára afmælinu núna um helgina. Hér að neðan hef ég tekið saman fimm fallega hluti sem ég mæli með úr vefverslun. Ó það eru sko sannarlega fleiri en þessar sem ég nefni og ég átti erfitt með að velja bara fimm til að mæla með. En hér hafið þið kauphugmyndir sem þið getið eignast á 20% afslætti ef þið verslið í dag, laugardag.

Til hamingju með afmælið AndreA mín. Þú ert til fyrirmyndar.

//

Þessi skyrtu frá Notes Du Nord, ó mig langar svo mikið í hana sjálf / fæst líka í gulu:

 

FÆST HÉR

Skjalataskan frá Andreu er dásamlegt clutch þegar við erum á leiðinni út á lífið en líka hin besta tölvutaska (sú fallegasta sem þið finnið) að mínu mati:

FÆST HER

Notes Du Nord blazer, einn til í 38 – fyrstur kemur fyrstur fær!! 

 

FÆST HÉR

Tían, skyrta sem AndreA hannaði í tilefni af 10 ára afmælinu í fyrra, hefur hitt í mark og fæst nú í nokkrum litum. Ég elska mína og blá er á óskalista:

FÆST HÉR

Leðurlúkk frá toppi til táar? Ójá! Dragt drauma minna sem hægt er að nota svo mikið saman eða í sitthvoru lagi:

FÆST HÉR

Happy shopping!

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

Leit að ljósi hjá @kridola

Skrifa Innlegg