fbpx

FATASALA DAGSINS

FATASALA

10421561_10204321890641027_5242852573860932175_n10736181_10152501136402568_1526933029_n

 

Fatasala dagsins er ekki af verri endanum (!) en smekkkonurnar Gunnþórunn Jónsdóttir, Rósa María Árnadóttir, Sigríður Margrét, María Jonný, Lilja Karen og Anna Kein hafa hreinsað úr fataskápunum flíkur sem verða til sölu í Ingólfstræti í dag.

Ég þekki þær nokkrar og get því lofað ykkur því að þessum markaði viljiði ekki missa af. Þeas ég myndi sjálf mæta fremst í röð við opnun ef það væri í boði. Þið skilið kannski kveðju!

554104_4734104120693_535836130_n10271563_10203472008941849_3593274722449371010_n 10155116_10203037993567459_212058590_n 295558_10151524142925973_723894228_n

Hvar: Suzie Q, Ingólfsstræti 8
Hvenær: 1 nóvember klukkan 12:00
Meira: HÉR

.. og þar sem þið eru hvort eð er í miðbænum þá minni ég aftur á showroom Petit.is í næstu götu.

Gleðilegan laugardag!

xx,-EG-.

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

Skilaboð 1

  1. Málfræðin

    1. November 2014

    Það heitir “EF þið eruð í miðbænum”. “Víst” passar inn í aðrar setningar, sem “jú, víst” í ágreiningi, eða “Það er víst fatamarkaður í miðbænum í dag, samkvæmt Trendneti”. Eða “það er ekki víst að ég komist á fatamarkaðinn í dag”. Flott föt annars – það væri gaman að kíkja á markaðinn. Góða helgi!