fbpx

DRESS

DAGSINSDRESSSHOP
photo 1

@elgunnars

Það var aldeilis rokrassgatið í franska hjá mér í dag eins og fylgjendur mínir á Instagram fengu að sjá.

Ég fór alsæl út úr húsi í nýrri útsölukápu frá Zöru. Ég asnaðist til þess að gleyma myndavélinni heima og því verða símamyndir að duga í þetta skiptið en þær gefa nýju flíkinni engan greiða. Betri mynd af kápunni sjáið þið líka: hér.

photo photo 3 photo 2

Kápa: Zara, Buxur: Miss sixty, Skór: Zara, Sólgleraugu: RayBan Aviator

Ég held að það sé komið ágætt af blá-teinóttu hjá mér í bili. En núna á ég buxur, blússu og kápu. Væri gaman að klæðast því saman við eitthvað tilefni – annaðhvort lúkkar það eða að það verður alveg glatað. Hvað haldið þið?

Allavega. Þetta var góður dagur. Miðvikudagar (frídagar) í franska eiga það stundum til.

xx,-EG-.

PORTER

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Margrét

  13. February 2014

  Mjög fín, elska þessa kápu.

 2. Gurrý

  13. February 2014

  Þessi kápa finnst mér flott!

 3. Hilrag

  20. February 2014

  ég vil outfitpóst með öllu röndóttu! held það sé næhæs!

  xx