Elísabet Gunnars

DAGSINS

DAGSINSDRESS

photo 1
Ísland vs Frakkland á þessum ágæta ferðardegi. 

photo 2

Þegar maður tekur flug svona snemma morguns þá finnst manni dagurinn aldrei ætla að taka endi. Allavega líður mér þannig þegar ég rita þessar línur.
Ísland ferðin snérist um vinnu í þetta skiptið, en auðvitað ánægjulegt. Nú tekur við rútínan sem ég hef beðið eftir, enda mikið uppsafnað og óklárað. Rútínu fylgir meiri virkni hér á blogginu, og þið eigið það inni.

photo 3 photo 2 photo 1

Einfalt ferðadress.

Stuttermabolur: H&M
Leðurbuxur: Zara
Feldur: Zara
Skór: Nike / GS Skór

Kæra Ísland – 
Takk fyrir mig. 
Sjáumst fljótlega aftur. 

xx,-EG-.

FÓLKIÐ Á RFF #2

Skrifa Innlegg