Ísland vs Frakkland á þessum ágæta ferðardegi.
Þegar maður tekur flug svona snemma morguns þá finnst manni dagurinn aldrei ætla að taka endi. Allavega líður mér þannig þegar ég rita þessar línur.
Ísland ferðin snérist um vinnu í þetta skiptið, en auðvitað ánægjulegt. Nú tekur við rútínan sem ég hef beðið eftir, enda mikið uppsafnað og óklárað. Rútínu fylgir meiri virkni hér á blogginu, og þið eigið það inni.
Einfalt ferðadress.
Stuttermabolur: H&M
Leðurbuxur: Zara
Feldur: Zara
Skór: Nike / GS Skór
Kæra Ísland –
Takk fyrir mig.
Sjáumst fljótlega aftur.
xx,-EG-.
Skrifa Innlegg