fbpx

COSTA DEL SAFAMÝRI KOMIN Á SÖLU

HOME

Elsku bestu vinir mínir hafa sett dásamlegu íbúðina sína á sölu og ég verð að mæla með henni. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð efst í botnlanga miðsvæðis í Reykjavík. Ástæðan fyrir því að ég kalla íbúðina Costa Del Safamýri er sú að þarna hef ég átt heitustu íslensku sólardagana, en íbúðinni fylgir æðislegur pallur þar sem er alltaf sól og logn, allavega í minningunni. Ég get vottað fyrir það að þarna líður manni vel. Því miður fylgir fjölskyldan ekki með kaupunum, það er smá skellur ..

Elska parketið sem þau settu á síðasta sumar – þetta er það sama og Svana okkar á Svart á Hvítu er með heima hjá sér.


Nei, hæ .. eldhúsdjásn í boði Sjöstrand og Aarke Iceland

Áhugasamir skoðið nánar: HÉR

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

 

HELLIRINN: SAMA ÚTSÝNI, FYRIR & EFTIR

Skrifa Innlegg