“íslensk heimili”

JÓN JÓNSSON & HAFDÍS SELJA DRAUMAHEIMILIÐ

Einn af mínum uppáhalds íslensku tónlistamönnum (fyrir utan Frikka Dór) er Jón Jónsson, núna í morgun komst ég þó að því að […]

TEKK HÆÐ Í SAFAMÝRI

Góðvinkona mín og smekkdaman Elísabet Alma selur íbúð sína í Safamýri og mig langar næstum því að kaupa hana! Um […]

GLÆSILEG HÖNNUNARÍBÚÐ Í KJARRHÓLMA

Ég elska að skoða íslensk heimili og skoða fasteignasölur nánast eingöngu í þeim tilgangi að finna góðar hugmyndir þar sem […]

HEIMA HJÁ RAKEL RÚNARS

Þetta er aldeilis ekki í fyrsta sinn sem ég fjalla um vinkonu mína hana Rakel Rúnarsdóttur hér á blogginu og […]

DRAUMUR Á MARARGÖTU

Hér býr ein smekklegasta dama sem ég þekki – þó víða væri leitað. Því kemur lítið á óvart að heimilið sé […]

ÍSLENSKT HEIMILI : STÚTFULLT AF LIST & SJARMA

Þetta íslenska heimili sem nú má finna myndir af á fasteignasölu er engu líkt. Það var mín kæra Karen Lind […]

EINSTAKT HEIMILI KATRÍNAR ÓLÍNU

Hafandi unnið við fjölmiðla í nokkur ár þá hef ég líklega haft samband við yfir hundrað manns og beðið um […]

ISLANDERS -THE WAY WE LIVE-

Mig langar til að segja ykkur frá ótrúlega spennandi verkefni sem tvær ofurflottar konur standa að baki. Þær Auður Gná, […]

LITLA 55 FM ÍBÚÐIN OKKAR

Það er við hæfi að birta í síðasta skiptið myndir frá þessu heimili okkar því það eru aðeins 2 dagar […]

JÓLAGJAFAHUGMYND : ÍSLENSK HEIMILI

Ef þig vantar hugmynd að jólagjöf handa þeim sem hefur áhuga á fallegum heimilum þá er nýja bókin frá Höllu […]