fbpx

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI Í HAFNARFIRÐINUM

Íslensk heimili

Ég má til með að sýna ykkur þetta dásamlega fallega heimili sem staðsett er í firðinum fagra og var að koma á sölu. Eins og þið vitið mörg þá fæ ég seint leið á því að dásama bæinn minn og hér er á ferð heimili sem er á frábærum stað í bænum, með sundlaugina í bakgarðinum, stórt leiksvæði fyrir utan og stutt í alla þjónustu. Stofan og borðstofan eru í algjöru uppáhaldi hjá mér, svo líflegur og persónulegur stíllinn með blöndu af fallegri hönnun, íslenskri list og nóg af plöntum. Sjáið hvað þetta er hrikalega smart!

Kíkjum í heimsókn –

 

Fyrir frekari upplýsingar um eignina smellið hér – 

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

KRISTALSKRÓNA & KLASSÍSK HÖNNUN

Skrifa Innlegg