fbpx

FALLEGASTA ÍBÚÐ LANDSINS? HEIMA HJÁ HÖLLU BÁRU & GUNNA

Íslensk heimili

Enn eitt stórkostlega fallega heimilið er nú komið á sölu en það eru engin önnur en Home & Delicious hjónin þau Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður og Gunnar Sverrisson ljósmyndari sem eiga þessa íbúð. Halla Bára er með einhverskonar yfirnáttúrulegan mátt þegar kemur að því að hanna heimili og stilla upp hverjum hlut fyrir sig svo úr verði falleg heild og er heimilið þeirra gott dæmi um þeirra smekklegheit þar sem búið er að nostra við hvern króm og kima.

Myndirnar tók að sjálfsögðu Gunnar Sverrisson, kíkjum í heimsókn –

Smelltu hér til að sjá frekari upplýsingar um eignina 

GORDJÖSS HEIMILI HAF HJÓNANNA KOMIÐ Á SÖLU

Skrifa Innlegg