fbpx

GORDJÖSS HEIMILI HAF HJÓNANNA KOMIÐ Á SÖLU

Íslensk heimili

Það er allt fallegt sem hönnunarhjónin þau Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson koma að en þau reka bæði hönnunarstofuna HAF Studio og hönnunarverslunina HAF Store. Núna er einstaklega glæsilegt heimili þeirra við Laufásveginn komið á sölu og myndirnar eru stórkostlega fallegar og veita mikinn innblástur. Eitt fallegasta heimili landsins án efa og vá hvað það verður spennandi sjá næsta verkefni sem þau taka sér fyrir hendur.

Kíkjum í heimsókn,

Allir veggir eru kalkaðir með málningu frá Sérefni og þessi gullfallegi marmari kemur frá Granítsmiðjunni.

    Ljósmyndari: Adela Auriga 

Sjá fleiri upplýsingar um eignina með því að smella hér 

FERM LIVING & VILLA COPENHAGEN

Skrifa Innlegg