fbpx

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI // LITRÍKT Í GARÐABÆ

Íslensk heimili

Byrjum þessa frábæru nýju viku á því að skoða litríkt og fallegt heimili fullt af hönnun og íslenskri lit og fáum innblástur. Heimilið sem um ræðir er mikið uppgert einbýli á einni hæð við Garðaflöt í Garðabæ og er nú komið á sölu fyrir áhugasama. Hér býr Sigríður Elín Ásmundsdóttir ásamt fjölskyldu sinni en hún er þekktust fyrir að hafa ritstýrt tímaritinu Hús og híbýli í fjölda ára.

Kíkjum í heimsókn,

Smelltu hér fyrir allar upplýsingar um heimilið 

Ljósmyndir : Fasteignaljósmyndun.is

Ljósmyndir : Fasteignaljósmyndun.is

EINFALDAR & DJÚSÍ SÚKKULAÐI BROWNIES : AÐEINS 3 INNIHALDSEFNI!

Skrifa Innlegg