fbpx

SUNNUDAGUR TIL SÆLU

LÍFIÐ

Takk elsku veðurguðir fyrir að færa mér þetta dásemdarveður á sunnudegi  .. gat ekki verið betra.
Við fjölskyldan eyddum deginum niðrá strönd þar sem við hlóðum batteríin og nutum þess að vera í fríi saman, loksins (!) eftir mikla törn hjá Jónssyni.

photo 1 photo 3 photo 2 photo 4 photo 5 10362332_1604538536438114_299633550_n1photo 6

Gunni var óheppinn því ég “stalst” í skyrtuna hans um leið og hann klæddi sig úr henni. Það er svo mikilvægt að hafa eitthvað yfir sig fyrstu strandardagana, eiginlega algjört möst, sólin er svo sterk. Ég nýtti líka tækifærið og notaði nýja derið mitt sem ég er voða ánægð með – keypt á spottprís í H&M fyrir helgi. Mig langar eiginlega líka í hvítt?

Fleiri svona daga, já takk! .. en ekki alveg á næstunni. Skynsemin kallar á vinnusemi þessa vikuna.

Sólarkveðjur frá franska yfir í yndislegu íslensku sólina. Njótið vel og mikið.

xx,-EG-.

SUMARDRESS(IÐ) frá ANDREA BY ANDREA

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Margrét

    19. May 2014

    Aðeins of girnileg strönd, fullkomið !