fbpx

SUNNUDAGUR: BANANALUMMUR OG BOOZT

LÍFIÐMAGAZINEMATUR

Untitled 3

Í helgarblaði Morgunblaðsins gef ég mína uppskrift af bananalummum og boozti.

2

1

Fyrir ykkur sem eruð að fara að hafa það huggulegt í sunnudagsáti frameftir degi þá getið þið endilega nýtt ykkur mína aðferð. Ég mæli með því að þið hafið pönnuna á lágum hita svo að auðveldara sé að eiga við lummurnar. Mér finnst lang best að borða þær með osti og avakadó – gefur svo gott bragð og ég er alveg húkt á því. Í booztið prófaði ég í fyrsta sinn súrmjólk frá nýja mjólkurframleiðandanum Örnu, mjög gott.

Gleðilega morgunstund! Vonandi njótið þið dagsins vel með ykkar fólki.

♡ frá franska yfir hafið xxx

xx,-EG-.

BÖKUM KÖKUR MEÐ ÁSLAUGU

Skrifa Innlegg