fbpx

NICELAND

DRESSLÍFIÐ
English Version Below

Úlpuna fékk ég að gjöf

Mánudagur og sá fyrsti á nýju ári sem ég næ að setjast almennilega við tölvuna. Ástæðan er sú að Ísland gleypti mig í dagskrá síðustu daga og ég hef ekki náð þeim stöðuleika sem ég er vön. Nú verður breyting á og ég mun vinna mig niður mail listann hægt og bítandi. Sorry sumir sem eru að fá sein svör frá mér.

Úlpa: 66°Norður // Askja


Ég ELSKA Ísland og það er fátt sem toppar fegurð þessa lands. Þegar maður býr erlendis lærir maður að meta það enn betur og þegar þessar myndir voru teknar var undirituð í hamingjukasti yfir hvíta kalda umhverfinu – engu líkt. HÉR eru fleiri myndir.

//

I will never get tired of the beauty of Iceland – here on a cold winter day, the last day of 2018. We had a parents date on Snæfellsnes which you can read more about HERE. Coat: 66°North


Bæ í bili Niceland – sjáumst mjög fljótlega aftur.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

 

BESTA Í BÚÐUNUM - ÚTSALA

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Margrét

  1. February 2019

  Svo fín! Ég er að spá í að panta mér á netinu en er ekki viss með stærðirnar. Í hvaða stærð ert þú?

  • Elísabet Gunnars

   7. February 2019

   Taktu minna en stærra – ég er í xxs – vil samt yfirleitt hafa flíkurnar mínar rúmar svo það sýnir hvernig þessar eru í stærðum. Mæli endalaust með þessum draum.