fbpx

LÍFIÐ

ALBASMÁFÓLKIÐ

Processed with VSCO with b1 preset

Processed with VSCO with c1 preset
Ég hef átt 8 dásamleg ár sem mamma hennar Ölbu. Sú lukka sem það var að fá þessa óvæntu gleðisprengju inn í lífið okkar á sínum tíma. Um helgina fögnuðum við með íslensku íþróttafjölskyldunni og mín dama dressaði sig upp í íslenskt frá toppi til táar í sænsku veðurblíðunni.

//

8 years with our favorite Alba. We had birthday nr.1 with the Icelandic family in Kristianstad yesterday and birthday
nr.2 is scheduled tomorrow. Alba dressed up in Icelandic design (iglo+indi) for the big day – good choice :)

Processed with VSCO with c1 preset

Processed with VSCO with c1 preset

Processed with VSCO with c1 preset

Processed with VSCO with c1 preset

Processed with VSCO with c1 preset
Síðustu árin höfum við keypt hinar sívinsælu stafablöðrur, að þessu sinni valdi Alba 8 upplásnar hvítar blöðrur, sem “réðust á hana”  í myndatökunni fyrir mömmuna.

//

Happy.

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

COS, & OTHER STORIES, WEEKDAY .. OG NÚ ARKET

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Una Dögg

  3. April 2017

  Til hamingu með stelpuna þína. En bolurinn þinn greip augað strax, hvaðan er hann? :)

  • Elísabet Gunnars

   4. April 2017

   Hann er ársgamall frá Zöru …. mögulega til einhver sambærilegur núna. Hann var keyptur á sama tímabili :)

 2. Hrefna Dan

  4. April 2017

  Til lukku með fínu Ölbu xx

  • Elísabet Gunnars

   4. April 2017

   TAKK :*