fbpx

LAUGARDAGSLÚKKIÐ

DRESSLÍFIÐ

photo 4-1

Bestu stundirnar … eru þær þegar þú hefur tíma til að slaka á og njóta í núinu. Ég átti þannig langþráðan laugardag. Faldi mig undir hattinum mínum enda haustlegt veðrið í þýska þennan daginn. Þó að mælirinn hafi sýnt 20° þá virðist sem þær séu kaldari hér en á klakanum – ég þurfti allavega yfirhöfn í þetta skiptið.

photo 3photo 1 photo 2

Hattur: Galerie Lafayette
Kápa: Zara
Peysa: H&M Trend
Gallabuxur: FiveUnits/Gallerí17
Skór: JC/GS skór

Þennan daginn notaði ég ekkert makeup heldur bara rakakrem og varasalva. Þessvegna var líka skemmtilegra að maka á sig maskara um kvöldið sama dag eins og þið sjáið: HÉR.

Góður dagur.

xx,-EG-.

JT: "ICELAND YOU'RE BEAUTIFUL"

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. Halla

  25. August 2014

  er kápan nýleg úr Zöru?

  • Elísabet Gunnars

   25. August 2014

   Nei , því miður. Frá því í fyrra. Það ættu samt að vera væntanlegar einhverjar svipaðar miðað við haust lookbookið.

  • Elísabet Gunnars

   26. August 2014

   Takk fyrir það kæra Margrét <3

 2. Thelma Lind

  29. August 2014

  Fallegur haustfílingur í þessu og hárið alveg æðislegt.

  xx